Réttur


Réttur - 01.08.1953, Side 40

Réttur - 01.08.1953, Side 40
176 RÉTTUH KOLBEINN: Karl, í sæinn kipptu þér, kunnirðu eigi bragi slíka! KÖLSKI: Yrkirðu, Kolbeinn, alla hætti og eykur vandann? KOLBEINN: Líf á glæinn gleymskan ber, gleypir hræin líka. KÖLSKI: Þá ertu ekki fyrir fjandann! KOLBEINN: — Svo meinlega er maðurinn gerður og misleggur herradóm sinn: að þrælslegri en þrælarnar verður loks þrælahúsbóndinn. Og Kolbeinn skaut árum við útræði löng með unun frá nóttinni horfnu: að enn mátti finna upp sigur og söng í samhljómum laganna fornu. Leiði í landauðn Mansöngur Eftir brek mín undangengin ekki er sekum friðvæn höfnin, Rómnum tekur eftir enginn einhver rekistefna um nöfnin.

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.