Réttur


Réttur - 01.08.1953, Qupperneq 44

Réttur - 01.08.1953, Qupperneq 44
180 RÉTTUR til hjarta, væri skiljanlegt ef maður héldi að heimurinn réði ekki yfir nægri framleiðslugetu, en það er óþolandi undir núver- andi kringumstæðum þegar offramleiðslan en ekki vöruskortur- inn ríkir og aðeins vantar kaupgetu til þess að allir hafi nóg. Það er einmitt þessi ofgnægð og hinsvegar ófullnægðar þarfir íólksins sem er orsökin að þeim hörmungum er þjá mannkynið, kreppur, atvinnuleysi og styrjaldir, eiga þangað rót sína að rekja. Við vitum að hér er ekki um neitt nýtt fyrirbrigði að ræða, því að beztu fræðimenn verkalýðsstéttarinnar, þektir og virtir af verkalýð alls heimsins, hafa fyrir löngu sýnt fram á þetta. Svo að við vitum að þessar grundvallar andstæður eru óhjákvæmilegir fylgifiskar framleiðslu auðvaldsskipulagsins ekki hvað sízt á hnignunartíma þess, tíma hringavaldsins. Tilgangurinn er að vekja athygli verkalýðsins og verkalýðs- samtakanna á valdi hringanna yfir efnahagslífi þjóðanna, skað- semi áhrifa þeirra fyrir nauðsynlegar framfarir og umbætur, og framar öðru hvað verkalýðnum ber að gera til að ná árangri 1 baráttu sinni gegn hinum hættulegu áhrifum þeirra á lífskjörin, ekki aðeins verkalýðsins heldur allra vinnandi manna. Það er staðreynd að veldi hringanna í löndum auðvaldsins og nýlendunum er meira nú en nokkru sinni fyrr, sérstaklega hafa þeir magnazt eftir styrjöldina, eða síðan auðhringir Banda- ríkjanna tóku forystu heimsvaldasinnanna í sínar hendur. Það er alkunn staðreynd, að nái hringavaldið tökum á ein- hverri grein efnahagslífsins, notar það aðstöðu sína til að pína sem mestan gróða út úr framleiðslunni árj nokkurs tillits til hags • muna neytendanna. Til þess neytir það allra bragða, rányrkir hráefnalindir, dregur úr framleiðslunni og skapar verðbólgu. Mikill ágóði á lítilli framleiðsiu, fenginn með auknu arðráni á verkalýðnum og háu verðlagi, er áhættuminni fjáröflunarað- ferð fyrir hringana en mikil framleiðsla á lágu verði. Samdráttar gætir æ meir í framleiðslu þeirra landa er skammt eru á veg komin efnahagslega og framfarir í landbúnaði eru al- gerlega stöðvaðar. í stað þess að miða framleiðsluna við þarfir fólksins er hún í vaxandi mæli aðhæfð styrjaldarundirbúningnum. Stefna hringavaldsins, er stöðugt eykur fátækt verkalýðsins og allrar alþýðu, þrengir jafnt og þétt innlenda markaðinn og hindrar á þann hátt vöxt framleiðslunnar. Atvinnuleysið er orðið var viðvarandi í ýmsum löndum, er að verða óaðskiljanleg fylgja efnahagskerfis hringavaldsins. Þrátt fyrir mjög ófullkomnar skýrslur sýna þær þó að mikið atvinnuleysi er í löndum sem skammt eru á veg komin atvinnu-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.