Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 49

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 49
RÉTTUR 185 Með þessum undirbúningi varð þeim auðveldara að sveigja rík- isstjórnir auðvaldslanda Evrópu til hlýðni við yfirdrottnunarstefnu sína og láta þær leggja æ stærri skerf af ríkistekjum sínum til styrjaldarþarfa og styrkja þannig árásarfyrirætlanir sínar. Saga Colombóáætlunarinnar, sem í upphafi var brezk, en í framkvæmd er tæki amerísku yfirdrottnunarstefnunnar, er hin sama og Marshallstefnunnar. Colomboáætlunin er í grundvallaratriðum byggð á áætlunum einstakra ríkisstjórna í nýlendum og hálfnýlendum suðaustur Asíu. Þessar áætlanir eru samdar eftir leiðbeiningum Banda- ríkjastjórnar. Þessar áætlanir hafa aðeins einn tilgang, að viðhalda forrétt- indum lénsskipulagsins í landbúnaðinum, að stöðva framsækni Asíuþjóðanna og viðhalda því ómannúðlegasta arðráni sem enn viðgengst. Jafnhliða að styðja að auknum áhrifum Bandaríkjanna í þessum löndum. Þessar áætlanir beina fjárfestingunni nær eingöngu í landbún- aðinn og samgöngurnar og taka í öllu fyllsta tillit til hagsmuna hinna erlendu auðhringa sem rányrkja hráefnalindir þessara landa. Fjárfestingin í samgöngunum miðast við það eitt að auðvelda hringunum flutning hráefnanna til útflutningshafnanna, en ganga algerlega framhjá þörfum landsmanna sjálfra fyrir bættar sam- göngur. Iðnvæðing þessara landa, sem er undirstaða að viðreisn nýlendnanna, er algerlega vanrækt. Fimmáraáætlun fyrir Indland gerir aðeins ráð fyrir að 10% af fjárfestingunni fari í iðnaðinn. í Ceylon-áætluninni eru það aðeins 6%, er fara í iðnaðinn og í brezku löndunum, Borneo, Sara- wak, Malajalöndunum og Singapore er hlutur iðnaðarins aðeins 0,2%. Hin viðvarandi fátækt alþýðunnar í nýlendunum og hálfný- lendum Asíu er dómur reynslunnar yfir þessum áætlunum. Sama verður uppi á teningnum með aðrar viðreisnaráætlanir er Bandaríkjastjórn hefur, í einu eða öðru formi átt hlut að í löndum Suður-Ameríku og Afríku. Þessar svokölluðu „viðreisnaráætlanir" hafa alstaðar miðað að því að auka áhrif hringavaldsins. Kol- og stálsamsteypan í Mars- halllöndum Evrópu ásamt hernaðarbandalögum þessara landa, eru tæki er miða að auknum yfirráðum amerísku auðhringanna yfir efnahagslífi þessara landa. Bein fjárfesting amerísku auðhring- anna hefur meir en tvöfaldazt síðan 1929. Þá var hún 7700 millj. dollara en 1952 var hún orðin meir en hálft fimmtánda þúsund milljónir dollara. Frá lokum heimsstyrjaldarinnar hefur þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.