Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 55

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 55
RÉTTUR 191 og við sjáum í framkvæmd Schumanáætlunarinnar, og leggur allskonar hömlur á viðskipti þjóða í milli. Ég hef áður sýnt fram á, hvernig amerísku heimsvaldasinnarnir þvinga þær þjóðir, er þeir hafa tök á, sem þeir veita „aðstoð“ til að flytja inn allskonar vörur frá Bandaríkjunum alveg án tillits til, hversu nauðsynlegar þær eru, og jafnvel þó innflutning- ur þeirra sé beinlínis skaðlegur fyrir þjóðarbúskap þeirra og verði til þess að rýra lifskjör þjóðarinnar. Það leiðir því af sjálfu sér að einnig í þessum löndum hefur baráttan fyrir raunverulegu sjálfstæði höfuðþýðingu í kjaramál- unum, auk þess sem hún snertir dýpstu tilfinningar fólksins. Hvar sem ameríska heimsvaldastefnan hefur náð tökum á efnahagslífi einhverrar þjóðar er það höfuðmark hennar að pína út sem mestan gróða, alveg án minnsta tillits til hlutaðeigandi þjóðar eða einstakra stétta. Undir þessum kringumstæðum standa því allar hagsmunakröfur verkalýðsins, bænda, iðnaðarmanna og annarra í beinu sambandi við baráttuna fyrir þjóðlegu sjálfstæði. Þetta skapar verkalýðnum möguleika á mjög víðtækri samvinnu við aðrar þjóðfélagsstéttir. Það eykur enn á þessa möguleika að sjálfstæðisbaráttan er snar þáttur í baráttunni fyrir friði. Þjóðir nýlendnanna eða annarra auðvaldsríkja,, hafa enga löngun til að láta fórna sér á altari amerísku heimsvaldastefnunnar. Bezta vörn- in gegn þeirri hættu er fullkomið sjálfstæði. Brauð, vinna, frelsi, þjóðlegt sjálfstæði og friður er grundvöllur þeirrar sameiningar þjóðfélagsstéttanna sem við keppum að. Að okkar áliti eru það verkalýðssamtökin sem verða að hafa forystuna í sköpun þessarar breiðu samfylkingar, og berjast í fylkingarbrjósti fyrir hagsmunamálum verkalýðsins og allrar alþýðu. í dag er svo komið málum að voldug auðvaldsríki, sem sjálf eru nýlendukúgarar, verða að lúta efnahagslegu og pólitísku valdi enn sterkari auðvaldsríkis. Við fljótlega athugun gætum við komizt að þeirri röngu niðurstöðu, að sjálfstæðisbarátta þjóð anna færi hnignandi, í stað þess að hún er í sókn. Athugun leiðir í ljós að í öllum heimsálfum sækir alþýðan frarn til frelsis og þjóðlegs sjálfstæðis. Undirgefni annarra auðvalds- ríkja undir ok amerísku heimsvaldastefnunnar er hnignunarmerki auðvaldsins sem ekki skirrist við að fórna þjóðlegu sjálfstæði til að halda forréttindum yfirráðastéttanna. Auðvaldsherrarnir fórna sjálfstæði heimalandanna til að geta áfram mergsogið nýlendurnar. Glöggt dæmi þessa er Frakkland sem betlar sér út hjálp Banda- ríkjanna til að heyja ránsstyrjöld sína í Viet-Nam, til að viðhalda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.