Réttur


Réttur - 01.08.1953, Síða 72

Réttur - 01.08.1953, Síða 72
208 RÉTTUR tökum á leyndardómum kjarnorku og vetnis vegna þess að vísindamenn og tæknifræðingar Sovétríkjanna eru mjög góðir.------Ég segi í fullri alvöru: Ef okkar eigin til- raunir að beizla vetnisorkuna mistakast, sem má ekki og þarf ekki að koma fyrir, þá hafa Sovétríkin það á valdi sínu að fara fram úr okkur og það verulega á tiltölulega skömm- um tíma. —“ (The Times, 13. október 1953). Þetta ramakvein bandaríska stórauðvaldsins er fyllilega á rökum reist, en það þarf hinsvegar ekki að skelfa neina aðra. Það sem er skelfilegt, er hin brjálæðislega ákvörðun stjórnenda Bandaríkjanna, að halda áfram með auknum hraða, þrátt fyrir þessa vitneskju, að framleiða sprengjur með slíkum eyðingarmætti, að ekki þyrfti nema eina til að leggja alla Lundúnaborg í rúst, í stað þess að taka upp samninga um bann við þeim, sem hvað eftir annað hafa verið boðnir af hálfu Sovétríkjanna. Það uppnám, sem varð vegna tilkynningarinnar um vetn- issprengju í Sovétríkjunum, hefur a. m. k. haft eina góða afleiðingu, að draga athygli manna að þróun sem átt hefur sér þar stað eystra og er stórum mikilvægari en nokkurt vopn. Það eru þeir árangrar, sem náðst hafa í að laða fram og hagnýta gáfur fólksins með uppfræðslu um vísind- in og notkun þeirra. Hið mikla forhlaup, sem auðvald heimsins og þá einkum hið ameríska hafði í fyrstunni fram yfir Sovétríkin, er hröðum skrefum að hverfa, þrátt fyrir ógnarlegt tjón í þrem styrjöldum. Þetta fyrirbrigði, sem aðeins getur átt sér stað í sósíalistísku þjóðfélagi og mun leiða í ljós betur og betur eftir því, sem tímar líða yfirburði hinna sósíalistisku framleiðsluhátta hvað áhrærir verk- legar framkvæmdir og menntir. í nútíma iðnaðarþjóðfélagi er mikil afkastageta ekki fólgin í auknu striti né kauphækk- unarbanni, heldur er hún undir því komin hve fljótt árangra vísindanna gætir í gerð verkfæra og tækja. Hér er um það að ræða að gera hlutina betur, fljótar og með minni efnis- eyðslu. Því að lægsti framleiðslukostnaðurinn er ekki í /
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.