Réttur


Réttur - 01.08.1953, Qupperneq 78

Réttur - 01.08.1953, Qupperneq 78
214 RÉTTUR indanna í Sovétríkjunum og vegna hinna mörgu stofnana, sem standa undir ýmsum stjórnardeildum eru þær í nán- um tengslum við sókn þjóðarinnar í iðnaði og landbúnaði. Þær eru einnig raunverulega ábyrgar fyrir áframhalds- menntun til þess, sem samsvarar doktorsgráðu hjá okkur. Ég hafði áður séð nokkuð af störfum þessara stofnana á liðnum árum og raunar fylgzt með framförum sumra þeirra í meira en 20 ár, en ég varð þó undrandi er ég nýlega kom þar, yfir hinum hröðu framförum nú á síðustu árum bæði hvað snertir umfang og gæði. Ég hef séð þar vísinda- rannsóknir, framkvæmdar eins og allir góðir vísindamenn óska eftir, án tillits til kostnaðar og þó jafnframt án þarfar fyrir áberandi bruðl. Miklu mikilvægara er, að náðst hefur lífrænt jafnvægi milli framtaks og hugkvæmni einstakling- anna og skipulagðs samstarfs. Sönn vísindastefna, sem aldrei getur samþýðst hinum andstæðu kröfum í auðvalds- þjóðfélagi, stendur hér í fullum blóma. Skýrslur akademí- anna um þátt vísindanna í hverri fimm ára áætluninni eftir aðra sýna hvernig hagnýtur skilningur á gildi vísind- anna hefur aukist ár frá ári. 1 síðustu skýrslu gerir forseti akademíunnar, Nesmejan- off prófessor, grein fyrir stjórnlistinni í framsókn vísind- anna í sósíalistisku þjóðfélagi í þessum fáu orðum. „Verkefni vort er fyrst og fremst að bæta til mikilla muna störf vísindastofnana vorra og vísindamanna og auka vinnuafköst þeirra. Starfsliði þeirra verður að einbeita að lausn aðalverkefna vísindanna og skilgreiningu þessara verkefna skýrt og nákvæmlega. Með því að tengja vísindin á allan hátt nánar starfinu að uppbyggingu kommúnism- ans, iðnaðinum og framleiðslunni, með því að tileinka okk- ur reynslu iðnaðarins og þeirra sem komið hafa á nýjung- um í framleiðslunni, hljótum við að leysa hin mikilvægustu fræðilegu verkefni vísindanna.“ I þessari stefnuskrá, sem hann skýrgreinir, er áherzlan lögð á leiðirnar til að létta stritinu af verkamönnunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.