Réttur


Réttur - 01.08.1953, Qupperneq 79

Réttur - 01.08.1953, Qupperneq 79
RÉTTUR 215 með því að gera vélarnar sjálfvirkar og fjarstýrðar, með notkun rafbylgjutækni þarmeð taldar últrastuttbylgjur og aðrar vinnuaðferðir til að hagnýta rafeindirnar. Jafn- hliða er ríkur skilningur á þörfinni til að herða rösklega róðurinn á þeim sviðum vísindanna, sem girnilegust eru til fróðleiks, svo sem rannsóknir á uppruna jarðarinnar og lífsins, sem ekki er litið á sem hugarleikfimi lærðra manna heldur sem leiðir til að finna og nota auðæfi þessa jarð- hnattar okkar. Á meðal þessara auðæfa, við hlið kola, olíu og vatnsorku, er kjarnorkan, sem Nesmejanoff lýsir sem „svæði örs og gróskumikils vaxtar í vísindum og tækni“. Það er fullvíst, að í Sovétríkjunum er kjarnorkan notuð ekki aðeins sem orka, heldur til efnafræðilegra umbreytinga á skipulagðan hátt óhindrað af þeim takmörkunum, sem hin ýmsu auð- félög setja. Það er raunar þetta, sem mestan ugg vekur hjá þeim, sem standa fyrir smíði kjarnorkuvopna. Þetta verður ljóst af ummælum þingmannsins Cole í annarri ræðu: ,,Að mínu áliti myndi ekkert verða jafn eyðileggjandi fyrir þjóðarheiður vorn og tilkynning um það frá Kreml, að sovétstjórnin hefði náð að beizla kjarnorkuna til frið- samlegra þarfa og væri reiðubúin til að miðla vinum sín- um og bandamönnum af þeim árangri. Slíkar aðgerðir Kremlstjórnarinnar myndu reiða öxi að rótum einingar hinna frjálsu þjóða.“ Þótt það sé hryggilegt, að eining hinna frjálsu þjóða hvíli á svo ótryggum grunni, er það þó huggun, að jafnvel Ameríkumönnum skuli loks hafa skilizt það, að gera má ýmislegt betra við kjarnorkusprengjuna en að eyða heim- inum með henni. Þessi vitneskja, er hún nær útbreiðslu, ætti að ýta mjög undir hina brýnu kröfur um að vísindunum verði hvarvetna snúið frá þjónustu stríðs til þjónustu við friðinn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.