Réttur


Réttur - 01.08.1953, Síða 81

Réttur - 01.08.1953, Síða 81
RÉTTUR 217 þar mættir fulltrúar frá fjölda félagssamtaka, verkalýðs- félaga, ungmennafélaga, kvenfélaga o. fl. auk mikils f jölda einstaklinga úr öllum flokkum víðsvegar af landinu. Stjórn- málasamtökum hafði einnig verið boðið að senda fulltrúa, en Sósíalistaflokkurinn einn þáði boðið. Hinn nýstofnaði ,,Þjóðvarnarflokkur“ hafnaði. Formaður hinna nýju sam- taka var kjörinn Gunnar M. Magnúss, rithöfundur, sem mest hafði starfað að undirbúningnum. — Ráðstefnan gerði fjölmargar samþyktir, en mest áherzla var lögð á sameiningu allra hernámsandstæðinga og öll klofnings- starfsemí fordæmd. Andspyrnuhreyfingin gefur nú út blað er nefnist Sjálfstæðisblaðið. Sósíalistaflokkurinn gaf út ávarp, þar sem hvatt var til samstarfs allra hernámsandstæðinga í kosningunum, og lýsti flokkurinn sig reiðubúinn til að láta flokkssjónarmið víkja fyrir sameiginlegum málstað. Óskaði flokkurinn eft- ir viðræðum við Þjóðvarnarflokkinn til þess að heyra til- lögur hans um það hvernig slíku samstarfi yrði bezt háttað. Þjóðvarnarflokkurinn hafnaði slíkum viðræðum skilyrðis- laust og án rökstuðnings. Gunnar M. Magnúss tók sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík, en einn helzti forustumaður þjóðfrelsisbarátt- unnar gegn ameríska hernum frá upphafi, Finnbogi R. Valdmarsson, var í kjöri fyrir flokkinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Úrslit Alþingiskosninganna. Tveir nýir flokkar tóku þátt í kosningunum: „Þjóðvarn- arflokkurinn“ og ,,Lýðveldisflokkurinn“ sem aðallega var klofningur úr Sjálfstæðisflokknum. Framboð þessara nýju flokksbrota varð til þess að allir gömlu flokkarnir töpuðu hlutfallslega. Framboð Þjóðvarn- arflokksins kom þó mest niður á Sósíalistaflokknum, sem tapaði nokkru atkvæðamagni og tveimur þingsætum. Al- þýðuflokkurinn tapaði tveimur öruggustu vígjum sínum,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.