Réttur


Réttur - 01.08.1953, Qupperneq 88

Réttur - 01.08.1953, Qupperneq 88
224 RÉTTUR inum, enda þótt sá skattur væri lagður á þjóðina til þess að hækka fiskverðið. Verkfallið hófst um áramót, og tóku brátt þátt í því um 200 skipshafnir víðsvegar um land. Ekki voru gerðar neinar tilraunir til samninga fyrr en verkfallið var hafið. Dró ekkert saman á fyrstu fundum samningsaðila og var málið afhent sáttasemjara ríkisins. 18. janúar tókust samningar. Var samið um að verð á þorski skyldi vera kr. 1.22 í stað 1.05 áður eða 16% hækkun. Verð á öðrum fisktegundum skyldi hækka í sama hlutfalli. Jafnframt skuldbatt ríkis- stjórnin sig til að beita sér fyrir því að slysabætur vrðu tvöfaldaðar. Þetta var mikill sigur fyrir sjómenn og er mest um vert að ákvörðunarréttur sjómanna um fiskverð var nú viður- kenndur í fyrsta skipti. Samtök sjómanna reyndust góð, enda þótt ýmsir stjórn- endur þeirra félaga, sem lúta forystu Alþýðuflokksins tækju brátt að bila þegar á verkfallið leið. Ein tilraun var gerð til að rjúfa samtökin, en mistókst algerlega. Formað- ur Sjómannadeildar Verkalýðsfélags Akraness, sem er einn af helztu foringjum Alþýðuflokksins á staðnum, bar fram tillögu um sérsamninga fyrir allmiklu lakari kjör en um samdist. Sú tillaga var fellt með miklum meirihluta at- kvæða. Ekki er að efa að sjómenn hefðu getað náð mun betri samningum, ef ekki hefðu komið til þær veilur, sem jafnan er til staðar í þeim félögum, þar sem Alþýðuflokk- urinn hefur forustu. Kosningar í verkalýðsfélögum. Um þessar mundir standa yfir stjórnarkosningar í verka- lýðsfélögum. Er alstaðar um mjög athyglisverða sókn að ræða af hálfu sameiningarmanna. í Dagsbrún í Reykja- vík fengu sameiningarmenn hærri atkvæðatölu en dæmi eru til í sögu félagsins, enda þótt Sigurður Guðnason, sem verið hefur formaður þss í 12 ár léti nú af störfum og Al-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.