Réttur


Réttur - 01.08.1953, Síða 91

Réttur - 01.08.1953, Síða 91
Bókafregnir / Kai Moltke: Pengemagt og Ruslandspolitik. I.—II. For- laget Tiden. 1953. Höfundur þessar bókar er einn af beztu pólitísku rithöfundum Dana. Hann hefur verið kommún- isti frá því á stúdentsárum sínum, var handtekinn af nazistum á her- námsárum Danmerkur og fluttur í þýzkar fangabúðir og sætti mjög slæmri meðferð, sem enn bagar heilsu hans. Eftir stríðið og heim- komuna hefur hann skrifað hverja bókina á fætur annari, þar sem hann leggur sérstaka á- herzlu á að sýna fram á það, sem býr að baki stórveldastefnunnar og styrjaldanna: græðgi auð- mannastéttanna í stór^róða og vélabrögð hinna voldugu auð- hringa. — í bók sinni „Krigen köbt paa Afbetaling“, sem kom út 1946, rakti hann það, sem bjó á bak við þróunina 1938—40 og samanstóð bók sú af greinum, sem hann þá reit í „Politiken“. Síðar kom út bók hans „Mr. Churchills anden Krig'1, og var þar rækilega flett ofan af undir- ferli Vesturveldanna gagnvart Sovétríkjunum, meðan á stríðinu stóð og höfuðþungi þess hvíldi á sovétþjóðunum einum. „Krigens Kræmmere" er ein allra merki- legasta bók hans, þar sem hann styðst við allar þær upplýsingar, sem fram hafa komið við rann- sókn Bandamanna á atferli auð- hringanna miklu, einkum I.G.F. (þýzka efna-hringsins) og Stand- ard Oil. Er þetta meistaraleg frásögn, sem hver einasti maður ætti að kynna sér, til þess að vita sannleikann um þau hrikalegu, skuggalegu öfl, sem steypa þjóð- unum í skelfingar styrjaldanna, en safna sjálf ógrynni auðs á mannvígum og eyðileggingum hjá þjóðunum. Er oss íslendingum ekki sízt vanþörf á að vita vel um þessi öfl, ekki sízt eftir að land vort og þjóð er gert að leik- soppi þessara alþjóðaauðhringa í blóði drifinni leit þeirra að meiri og meiri gróða. „Pengemagt og Ruslandspoli- tik“ er síðasta bók Kai Moltke og á alveg sérstaklega erindi til vor íslendinga, enda mun ekki sízt eldri kynslóðina fýsa að vita hvað bjó á bak við alla þá æfintýra- pólitík, sem leiddi til gjaldþrots Landmandsbank-ans, fylgjast með hvað baktjaldaátökum Emil Glúckstadts og H. N. Andersen (þ. e. Landmandsbank-ans og Östasiatisk Compagni). Þessi bók í tveim litlum bindum, um 300 síður hvert, segir okkur sögu stærstu auðhringa Danmerkur í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.