Réttur


Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 94

Réttur - 01.08.1953, Blaðsíða 94
230 RÉTTUR legt, að í inngangi að ýmsum köflum rekur höf. allrækilega mismunandi skoðanir fræðimanna á þeim vandamálum, sem þar um ræðir. Aftast eru greinargóð landabréf, skrár um efnisatriði, persónu- og staðanöfn og ártöl helztu atburðanna. Loks er svo einkar nytsamleg og rækileg ritaskrá. Hvoru tveggja þessi sögurit eru þýdd úr rússnesku, svo sem nöfn höfundanna bera með sér, og þau eru auðsæilega meðfram ætluð sem handbækur við háskólann í þessum greinum. M. M. Rosental: Dic marx- istiche, dialektischc Met- hode (Hin díalektiska rann- sóknaraðferð marxismans). Dietz Verlag. Berlín 1953. Höfundurinn er Rússi og hefur margt um þessi efni skrifað. Bók þessi er allýtarleg eða um 350 bls. og skiptist í fimm höfuðkafla. Fyrsti kaflinn fjallar einkum um þekkingarfræðina. Er þar rakin nokkuð saga dialektiskrar hugs- unar, svo sem hún kemur fram í ýmsum heimspekikenningum. Jafnframt er vikið rækilega að sögu og félagslegum sjónarmiðum díalektiskrar hugsunar og hversu hún er frábrugðin og andstæð jafnt hughyggju sem vélrænni efnishyggju. í öðrum kaflanum er einkum fjallað um þá hliðina, er varðar samhengi og víxláhrif. Ræðir þar m.a. um orsakanauð syn, tilviljun og frelsi, sem grein- ir dialektina frá hrærigrauts- stefnu og hártogunar-list. í þriðja og fjórða kafla grein- ir frá lögmálunum um þróun og byltingu, megind og eigind — og í fimmta kaflanum er eink- um fjallað um sjálfan kjarnann eða kvikuna í hinni dialektisku kenningu, hinar innri andstæður, þróun þeirra og baráttu, inntak og form. Bókin er öll hin fróðlegasta og fjöldi dæma til greindur til frekari útlistunar. Friedrich Engels. Zur Ger- chichte und Sprache der Deutschen Frúhzeit. Dietz Verlag Berlín 1952 Hér er safnað saman í eina bók öllu því helzta, er Engels hefur ritað um elztu sögu Þjóðverja. Sumt af því hefur birzt áður í öðrum ritum hans, eins og t. d. kaflarnir úr Uppruna fjölskyld- unnar eða ritg. um Merkurneytin þýzku, en svo er annað sem ekki hefur komið á prenti fyrr utan Ráðstjórnarríkjanna svosem kafl- arnir um sögu Frumgermana II. og tímabil Frankanna, og er þar m. a. ritgerð Engels um frankisku mállýzkuna. Bókin er hin fróð legasta og gagnlegasta í alla staði, og furðulega tímabær í öllum greinum, þrátt fyrir aldurinn. Archibald Robertson: The Origin of Christianity (Uppruni kristindómsins). Lawrenee & Wishart Ltd. London 1953. Höfundur hefur áður ritað ýmislegt um trúarsöguleg efni, einkum kristin. Bók þessi fjallar, svo sem titillinn vísar til. um upp- haf kristins dóms. Ræðir höfund- ur um félagslegar rætur hans og þau öfl, er helzt stuðla að sigri hans í Rómaveldi. Hann rekur og allrækilega Messíasarhugmynd- ina, svo sem hún birtist i trúar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.