Réttur


Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 9

Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 9
H E T T U K 121 Með því að hafa í frammi slíkar og þvílíkar frumstæðar aðferðir til auðsöfnunar varð March vellríkur maður í lok stríðsins. Hann var og orðinn mikill áhrifamaður, hafði í hendi sinni stjórnartauma í bönkum og iðnaðarsamsteypum og lét að sér kveða í stjórnmálum. Þó hann væri ennþá ólæs fékk hann áheyn hjá Alfons kóngi og var kjörinn á þing. Ilann hafði náð svo góðum árangri í tóbakssmygl- inu að einn forsætisráðherrann afhenti honum tóbakseinkasölu rík- isins — í hreinni örvæntingu! Hann hélt áfram að auka auðæfi sín eftir stríðið, en borgaralega byltingin 1931 tók snögglega fyrir starfsemi hans. Hann var fang- elsaður í júní 1932 fyrir tóbakssmygl. 1 seplember 1933 tókst hon- um að múta fangaverði sínum og strjúka. Hann slapp yfir Pyrenea- fjöllin til Frakklands, dulhúinn sem prestur. Eftir þetta dvaldi hann mörg ár í Frakklandi og Sviss og skipu- lagði gagnbyltingarhreyfingu gegn lýðveldinu. Þegar Primo de Rivera dó misstu afturhaldsöflin leiðtoga sinn. March leitaði að hæíum eftirmanni hans. Hann fann „óþekktan generái“ að nafni Francisco Franco, sem þá var í útlegð á Kanarí- eyjum og ráðgerði vopnaða árás á Spán. Newsweek segir: „Það var einkaflugvél March sem flutti Franco úr útlegðinni til spánska Marocco, til þess að veita forystu uppreisn- inni gegn spánska lýðveldinu 1936. Fyrsta fjármagnið sem Franco fékk — 5 milljónir dollara í hanka í New York — kom frá March. Auðjöfurinn setti öll sín auðæfi í borgarastríðið . . . .“ Þrátt fyrir þetta gátu gagnbyltingaröflin ckki brotið á bak aftur lýðveldið án utanaðkomandi hjálpar. March færði sér í nyt sam- bönd sín í Þýzkalandi og Italíu frá fyrri heimsstyrjöldinni til þess að skipuleggja hernaðarlega innrás. Það er óþarfi að taka það fram, að þetta var gert undir því yfirskini að herjast gegn kommún- ismanum. Tlie Times í London — þetta virðulega málgagn brezkra stór- atvinnurekenda — segir í eftirmælum sínum: „Það er almennt álitið að þessi athyglisverði maður hafi séð um flesta af fyrstu hergagnaskipsförmunum til Majorca og síðan megin- landsins, er Hitler og Mussolini létu Franco í té í borgarastríðinu.“ Lýðveldið tapaði fyrir milljónunum frá March og vopnum og liersveitum frá Hitler-Þýzkalandi og hinni fasísku Italíu. Drepnir voru í þúsundatali verjendur lýðveldisins eða varpað í fangelsi. March dró sig í hlé frá stjórnmálum og tók upp gróðabrallsstarfsemi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.