Réttur


Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 13

Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 13
R E T T U R 125 þjóðir ekki lengur látið afskiptalaus örlög landa sinna í spönskum nýlenduþrældómi. Einkum tók Nígería ákveðna afstöðu, cnda var meirihluti ekruverkamanna þaðan kominn (30.000 af 50.000 eyja- skeggjum). Hinir samningsbundnu verkamenn voru nú orðnir borg- arar sjálfstæðs ríkis og neituðu að láta fara með sig sem þræla. Undir árslok 1960 brustu þau bönd sem héldu í skefjum hatri verkamanna frá Nígeríu á spönskum ekrueigendum. Hin beina orsök var grimmdarverk ekrustjóra Don Varlade að nafni. í kvalaþorsta sínum hafði hann skorið á púls eins verkamanns. Afríkanarnir fóru í mótmælaverkfall. Forustumenn verkfallsins voru strax handteknir, misþyrmt og vísað úr landi. Fréttir af þessu vöktu mikla reiði í Nígeríu. Almenningsálitið krafðist endurskoðunar á ráðningarsamningunum, sem gerðir höfðu verið í tíð nýlendustjórnarinnar. I júní 1961 tókst Nígeríustjórn að fá spönsk yfirvöld til að ganga inn á launahækkun sem nam 150%, afnema vegabréfaskyldu og greiða örorkubætur. Nígeríumenn komu í stað brezkra fulltrúa á eyjunni. Engu að síður hafa undanfarin ár sýnt að harðstjórn og ofbeldi er enn við völd á Fernando Po. Ef verkamaður frá Nígeríu móðgar ekrustjóra nemur sektin sex mánaða kaupi, segir West Ajrican Pilot. 12. marz s.l. Með ofbeldi eru þeir reknir til vinnu og refsað — jafn- vel með fangelsi — ef þeir „hægja á sér við vinnuna“. í marz s.l. skulu yfirvöldin tvo Nígeríuverkamenn lil dauða. Það komst síðar upp. Sem svar við þessum atburðum hafa framfarasinnuð félagssam- tök í Nígeríu krafizt röggsamlegra aðgerða gegn þrælahöldurum Francos. West African Pilot, málgagn Þjóðarráðs Nígeríu og Kamerúns, og áhrifamikið stjórnmálablað, krefst frelsis til handa Fernando Po, en eyjaskeggjar eru flestir frá Nígeríu og vinna þeirra hefur skapað auðæfi eyjunnar. Stærstu æskulýðssamtökin, Æsku- lýðssamband Nígeríu, styður þá kröfu, að deilumálin verði leyst á grundvelli sj álfsákvörðunarréttarins. í Nígeríu verður sú hreyfing æ öflugri sem krefst frelsis Fern- ando Po. Það er alvarleg áminning til spönsku nýlendukúgaranna sem hafa gert þessa fögru eyju að helvíti hér á jörðu. E. R. Á. þýddi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.