Réttur


Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 39

Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 39
PIERRE VILLON: O.A.S.-fasisminn og de Gaulle Hinn 13. maí. 1 maí 1958 studdi einokunarauðvaldið í heild sinni landbúnaðar- auðvaldið í Alsír í viðleitni þess að koma á einræðisstjórn. Sam- særið 13. maí var sameiginlegt verk allmargra ílokksbrota og neðan- jarðarhreyfinga, sem hlýddu ekki öll sömu foringjunum og voru ekki á einu máli um hvert stefna skyldi. Við þetta vakna tvær spurningar. í fyrsta lagi: Hvers vegna varð gaullistaklíkan ofan á og ekki einhver önnur? Svarið liggur í aug- um uppi: Enginn annar en de Gaulle var fær um að blekkja og af- vopna almenning nógu rækilega vegna hlutverksins, sem hann hafði leikið í stríðinu, hlutverks, sem hafði verið aukið og fegrað af læ- vísum áróðri, svo borgarastéttin gæti gripið til hans ef í nauðir ræki, eins og Pétains eftir 1918. í öðru lagi: Hvers vegna kaus horgarastéttin fremur að koma á persónuvaldi með de Gaulle en ódulbúnum fasisma? Þessi spurning skiptir miklu móli, ef menn vilja skilja ástandið eins og það er í dag. Það er samt staðreynd, að þá voru til þau öfl, sem voru reiðu- búin að koma á einræði með vopnavaldi: vissar sveitir hersins, liðs- foringjarnir, sem voru að meirihluta fjandsamlegir lýðveldinu, veru- legur hluti lögreglunnar, sem hafði ygglt sig fyrir frarnan þinghúsið 13. maí, gaullistasamtökin og önnur samsærisfélög, en sum þeirra voru komin í beinan ættlegg frá nazislahreyfingunum á stríðsárun- um. Mikill hluti miðstéttanna og jafnvel partur af verkalýðnum var ráðvilltur eftir vonbrigðin, er sigldu í kjölfar kosninganna 1956. En sá hængur var á þessari lausn, að hún hefði getað leitt til sam- fylkingar allra lýðveldissinna — í trássi við Guy Mollet — og horg- arastyrjaldar, sem hefði getað snúizt stórborgarastéttinni í óhag, áður en lyki. Með því hins vegar að hjóða „gömlu mönnunum“ ráðherra-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.