Réttur


Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 44

Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 44
156 k É T T U li beita neitunarvaldi. Það er nú á valdi einfalds meirihluta að taka þær ákvarðanir í efnahagsmálum, sem munu hafa hinar örlagarík- ustu afleiðingar fyrir mikinn hluta vinnustéttanna. De Gaulle hefur þannig framfylgt þeirri stefnu, sem einokunarhringirnir krefjast: efnahagseiningu Evrópu, sem var hafin með Schumannáætluninni. Þessi dæmi sýna, að þrátt fyrir mótsagnirnar milli stórvelda auð- valdsheimsins, þá ákvarðast pólitískt val frönsku stórborgarastétt- arinnar af höfuðmótsögninni milli auðvaldsskipulagsins og sósíal- ismans. Heimsvaldastefna hennar er á undanhaldi, en þeim mun meiri er einmitt andstaða hennar við allar samkomulagstilraunir milli þessara tveggja skipulaga. Hún hræðist friðsamlega samkeppni þeirra andspænis byltingarsinnaðri verkalýðsstétt í heimalandi sínu og hefur því þörf fyrir móðursýki andkommúnismans og kalda stríðið.*) Þegar spenna ríkir í alþjóðamálum getur hún líka búizt við stuðningi og ívilnunum af hendi sterkasta auðvaldsríkisins sem hún getur ekki reiknað með að fá, þá er friðvænlega horfir. Alsírstríðið og fasisminn. Eftir er að rannsaka alsírstefnu gaullistastjórnarinnar. Það er vilji einokunarhringanna sem hefur ráðið gerðum hennar í Alsírmálinu sem öðrum málum. Barátta Alsírbúa, sívaxandi bar- átta frönsku þjóðarinnar fyrir friðargerð og samningum, þungi al- menningsálitsins í heiminum: allt þetta hefur breytt alsírstefnu stjórnarinnar. En hún lét sig ekki muna um að framlengja stríðið um hartnær fjögur ár og leggja hinar þyngstu byrðar á franskan almenning, bæði í blóði og peningum, til þess að reyna að bjarga hagsmunum auðvaldsins. Eftir allt sem á undan er gengið: 13. maí 1958, götuvígin í Algeirsborg í janúar 1960, uppreist hershöfðingjanna í apríl 1961 og uppivöðslusemi OAS í dag, er ekki úr vegi að niinna á það sem skrifað stendur í ályktun, sem gerð var á 14. þingi kommúnista- flokksins 18. júlí 1956: „Það (Alsírstríðið) hefur í för með sér skerðingu á lýðréttindunum og gefur fasistaöflunum á Frakklandi byr undir báða vængi.“ Fæstir mun þræta fyrir, að það er einmitt þetta sem hefur gerzt. *) ÞaS er a£ þessari sömu ástæðu sem þýzka auðvaldið þarfnast spentiunnar. Stefna kalda stríðsins hefur einmitt gert því kleift að endnrhervæðast og styrkja efnahagsstöðu sína.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.