Réttur - 01.06.1962, Qupperneq 46
158
R É T T U R
Þær fasistastjórnir, sem eru enn við lýði eins og sú spánska
leggja þessum fasistum vitanlega lið. HiS sama má segja um suma
afturhaldsdrauga í Vatikaninu.
En fyrst útbreidd dagblöS eins og l’Aurore og le Parisien Liberé,
útvarpsstöSvar í einkaeign á borS viS útvarp Lúxemburg og áhrifa-
miklir stjórnmálamenn verja opinskátt atferli OAS-mannanna, er
ekki vafamál, aS ákveSinn hluti stórauSvaldsins — þar meS íaliS
einokunarhringanna — stySja fasistana.
ÞaS er ástæSa til aS reyna aS gera sér grein fyrir, hvaS þeim
muni ganga til þess.
Hverjir styðja OAS og hvernig ó að berjast á móti þvi?
AuSvaldiS, sem á beinna hagsmuna aS gæta í nýlenduarSráninu
í Alsír, er eflaust andvígt stefnu de Gaulles i Alsírmálinu. ÞaS álítur,
aS hann hafi slakaS helzti mikiS til viS bráSabirgSastjórnina. Er
ekki haft fyrir satt, aS olíufélögin styrki OAS meS fégjöfum? AS
þeirra dómi er OAS trúlega eitt af trompum hans í samningaviS-
ræSunum viS Alsírstjórnina, hann geti notaS ofbeldisverk fasist-
anna sem lóS á vogarskálina og komizt þannig aS málamiSIun, sem
verSi þeim hagstæSari.
Auk þess má telja líklegt, aS nokkur hluti stórauSvaldsins hafi
orSiS fyrir vonbrigSum meS de Gaulle, þar sem hann hafi ekki
náS því marki, sem þaS ætlaSi honum: aS einangra kommúnista-
flokkinn frá fjöldanum, rýra áhrif hans, svæfa gagnrýni og stétt-
vísi verkalýSsins, stemma stigu viS kjarabaráttu hans og láta hann
falla bjargvættinum til fóta. Þetta hefur ekki tekizt og því má vera,
aS þaS telji nú tímabært aS fjarlægja lýSræSisslitrurnar, sem voru
eftirlátnar almenningi 1958, þar sem þær hafi nægt honum til aS
komast aS raun um, aS kjarabaráttan verSur erfiSari eftir því sem
lýSræSinu hnignar.
Eins og hent var á í upphafi þessarar greinar, er fasistahættan
fólgin í sjálfu eSli ríkiskapítalismans, sein gat af sér gaullistaskipu-
lagiS 1958. Andspænis auknum erfiSIeikum og eigin vanmætti kann
þaS aS ganga feti framar og efla ríkisvaldiS enn aS mun. Ef þaS
skyldi af sjálfskaparvíti rata í alvarlega klípu, er ekki óhugsandi,
aS því þætti nauSsynlegt aS koma á grímulausu einræSi, meS eSa
án de Gaulle, undir því yfirskini, aS meS því væri þaS aS bjarga
þjóSinni frá borgarastyrjöld og fasistunum í OAS. ÞaS mundi þá
kynna sig fyrir heiminum sem lýSræSisstjórn, er beitir þvingunum