Réttur


Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 57

Réttur - 01.06.1962, Blaðsíða 57
R É T T U lí 169 nefndri grein sinni að árið 1958 hafi lifskjör sovézkra verkamanna byggst að þrem fjórðu lilutum á vinnulaunum og að einum fjórða á margvíslegum greiðslum úr opinberum sjóðum. Þessar greiðslur hafa farið vaxandi: 1958 lagði ríkið fram 21,5 milljarð nýrra rúblna til þessara mála, árið 1960 24,4 milljarð og árið 1965 verður þessi upphæð komin upp í 36 milljarða sem þýðir að í hlut hvers vinnandi manns koma um 380 rúblur. í uppbygg- ingaráætlun kommúnismans er gert ráð fyrir því að hlutur þessara greiðslna í búreikningi hverrar fjölskyldu muni fara sívaxandi. Þá er talað um að opinberar greiðslur til barnauppeldis muni sívaxa, um ókeypis máltíðir á vinnustað, um ókeypis Jiúsnæði, um afnám fargjalda á innanbæjarleiðum. Margt er talið mæla með því að lífskjör séu látin hatna einmitt með þessum liætti en ekki aðeins með beinum kauphækkunum eða verðlækkunum. Með þessu móti verða heimilisstörf miklu léttari og auðveldari, áhyggjur af börn- um og matseld sýnu minni en verið Jiefur og konum þar með að fullu tryggt efnahagslegt jafnrétli við karlmenn. Þessi leið er einnig talin lieppileg vegna þess að láglaunað fólk og — eða -— barnmargt nýtur uinfram aðra menn góðs af opinberum sjóðum, og þannig er flýtt fyrir auknum jöfnuði lífskjara. Þar að auki er bent á það, að ldutdeild manna í greiðslum úr opinberum sjóðum er meira og minna óháð því starfi sem menn liafa með höndum — um leið og einhver þjónusta er veitt alveg ókeypis kemur liún öllum jafnt til tekna. Þar af leiðandi er hér verið að stíga fyrstu skrefin til komm- únistískrar skiptingar lífsgæðannaa: mönnum er úthlutað eftir þörfum. Vegur verkalýðsfélaganna vex eftir því sem opinberir sjóðir verða þyngri á metunum, því þeim eru einmitt ætluð margvísleg skipulags- og stjórnarstörf í sambandi við þessa þróun. Næstu verkefni. Lokaorö. Solovjof, ritari Verkalýðssambands Sovétríkjanna, liefur sagt mér frá helztu verkefnum sem samtökin þurfi að glíma við í náinni framtíð. Eitt helzta vandamál okkar er, segir hann, að auka álirif verka- lýðsfélaganna á stjórn framleiðslunnar. Nú eru í mörgum fyrir- tækjum starfandi svonefndar „stöðugar framleiðsluráðstefnur“ þar sem starfsmenn ræða tillögur um umbætur á tækniútbúnaði eða cndurbætur á skipulagningu. Aætlað er að efla þessar ráðstefnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.