Réttur - 01.06.1962, Síða 69
R É T T U fí
Í81
skipulagi, að svo miklu leyti sem þau truíla vöxt hennar og 'viSgang,
á hinn bóginn er hún fús til málamiSlunar viS þessi sömu öfl gegn
fj öldahreyfingum alþýSunnar.
Þessi veikleiki stjórnarfarsins og sú hætta, sem honum er sam-
fara, verSur því aSeins yfirunnin aS einokun horgarastéttarinnar á
ríkisvaldinu verSi afnumin og áhrif verkalýSsins og bændastéttar-
innar fari stórum vaxandi.
Flokkaskipting.
Auk ÞjóSþingsflokksins eru þessir fiokkar helztir:
Swatantra, nýstofnaSur úr mörgum smáflokkum landeigenda, og
Jan Sangh, trúarofstækisflokkur, herjast gegn aukningu ríkisfram-
leiSslunnar og uppskiptingu jarSeigna, en krefjast nánari íengsla
viS Vesturveldin. Praja-Sósíalistaflokkurinn hefur lmeigzt til
hægri á undanförnum árum. Hann ainast viS stórfyrirtækjum ríkis-
ins og berst ekki gegn erlendu fjánnagni. Hann vill nánari samvinnu
viS Vesturveldin í utanríkismálum.
Kommúnistaflokkur Indlands berst fyrir áframhaldandi hlut-
leysisstefnu landsins, vill þjóSnýta stórfyrirtæki í eigu úllendinga,
banna yfirfærslu á gróSa allra erlendra fyrirtækja, svo og alla
frekari fjárfestingu erlendra auShringa á Indlandi. Einnig vill
flokkurinn fá því framgengt, aS erlend lán verSi einungis tekin af
samhandsstjórninni. ÞjóSnýta skal banka og tryggingafélög, slál-
iSnaS og utanríkisverzlun. A liinn hóginn skuli stySja einkaauS-
magniS í framleiSslu neyzluvarnings. Hætt skuli aS veita furstunum
af almannafé, en í staS þess skuli gera eigur þeirra upptækar. Skipta
skuli stórjörSum meSal landbúnaSarverkamanna og bænda, án
þess aS greiSa jarSeigendum skaSabælur.
Úrslit kosninganna.’")
Kosningar til neSri deildar indverska sambandsþingsins, Lok
Sabha, fóru fram síSari hluta febrúar þ. á. KosiS var, í einmennings-
kjördæmum, um 496 sæti. Urslit urSu þessi (báSar fyrri kosningar
til samanburSar).
) Þessi kafli er innskot ritnefndar.