Réttur


Réttur - 01.06.1962, Síða 72

Réttur - 01.06.1962, Síða 72
Í84 R É T T U R inni til frelsunar Goa og Samhyggðarnefnd afro-asískra landa, var samþykkt ályktun, sem „þakkar Sovétríkjunum fyrir að eyðileggja heimsveldisáætlanir í Oryggisráðinu“. The United States Time Corporation, sem ráðgert hafði að reisa úraverksmiðju á Indlandi, hætti við það í mótmælaskyni. Brezka stjórnin mótmælli aðgerðunum, svo og Gaitskell, foringi stjórnar- andstöðunnar. Portúgalar svörðu með því að fangelsa eða kyrrsetja alla Indverja, sem lifðu á landssvæðum undir sljórn Portúgala. Frelsun Goa, Daman og Diu hafði margþætta Jrýðingu. Náttúru- auðæfi Jressara landssvæða, fyrst og fremst járngrýti og mangan, verða nýtt af Indverjum sjálfum. Nato-herstöðvar og meðfylgjandi viðsjár hverfa af Indlandi. Marmagan-flotastöðin í Goa var á sigl- ingaleiðinni frá Vestur- til Suðaustur-Asíu. Ekki sízt var frelsunin mikill styrkur fyrir frelsishreyfingarnar í öðrum nýlendum Portú- gala. (Greinarnar eru nolckuð styltar í þýðingu).

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.