Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 14

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 14
V. SMOLJANSKI : Sósíalisminn og alheimurinn rt tiletni af hinu heimsfræga geimflugi ])eirra A. Nikolajev og P. Popovitsj, ritar V. Smoljanskí, umsagnari fréttajjjónust- unnar „Novosti Press“ eftirfarandi :1 Þessi orð — sósíalisminn og alheimurinn — eru nú margendur- tekin í heimsblöðunum. Þau heyrast á ýmsum lungumálum og mál- lýzkum á öllum útvarpsbylgjulengdum. Sumir, og reyndar mjög margir, tengja þessi orð hvort öðru, gera sér Ijóst, að uppspretta vísinda- og tækniafreka hinnar sovézku þjóðar er hin djúpstæðasta þjóðfélagsbylting, sem gerð hefur verið. Aðrir, áróðutsmenn and- kommúnismans og ýmsir hátt settir stjórnmálafulltrúar vestursins, reyna að telja almenningi heims trú um, að geimferðamál séu í mjög litlum tengslum við þjóðfélagsmálin á jörð vorri. „0, nei,“ segja þeir, „það var ekki sósíalisminn, ekki hið nýja þjóðfélagsskipulag, ekki umbreytingin á sviði efnahags- og menningarmála undir leið- sögn kommúnista, sem varðaði leiðina að geimfararafreki Andríans Nikolajevs og Pavels Popovitsj.“ Þessi söngur er svo sem ekki nýr. Hann hefur verið sunginn í heldur dapurlegum tón af mörgum vestrænum fréttaskýrendum og umsögnurum allt frá þeim minnisverða degi, er fyrsta gervitungl jarðar, sent á loft af sovétþjóðinni, boðaði upphaf geimferðaaldar. En staðreyndir eru harðar í horn að taka. Þær segja sem svo: Aðeins land, sem er háþroskað í iðnaði og yfirleitt á efnahagssvið- inu, getur framleitt svona gífurlega margbrotin geimskip. Aðeins land með háþroskað framleiðslukerfi er fært um að koma hinum furðulega firrðmælitækjum og öðrum slíkum vísindagögnum á geimbraut. Slíkt er aðeins á færi lands, sem hefur á að skipa fjöl- mennum her framúrskarandi vísindamanna, sérmenntaðra verkfræð- inga og vel kunnandi tæknifræðinga og verkamanna. Og enda þótt Ráðstjórnarríkin hafi ekki ennþá náð Bandaríkjun- um, auðugasta landi heimsins, að því er varðar ýmsar sérgreinar efnahagslífsins, eru þau húin að taka forystuna í mikilvægustu grein- um nútímavísinda og verkfræða. Land sósíalismans sannar á óyggj- andi hátt yfirhurði sína, einnig að því er varðar þróunarhraðann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.