Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 75

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 75
R E T T U U 267 Menningin til handa allri þjóðinni. I Rússlandi íyrir byltinguna naut aðeins þriðji hluti barna á skólaskyldualdri skólavistar. Framhaldsskóiar eða menntaskólar, sem kallaðir voru, voru fáir og þjónuðu aðeins börnum forréttinda- stéttanna. Októberbyltingin opnaði allri ungu kynslóðinni dyrnar til frœðslu, öllum börnum verkamanna og bænda. Arið 1930 var lögleidd fjögra bekkja ókeypis skólaskylda í Ráð- stj órnarríkj unum. Árið 1962 var lokið við að leiða i gildi allsherjar átta bekkja skólaskyldu. Um þessar mundir eru meira en 40 milljónir barna í hinum almennu skólum, og er það fjórfalt á við það, sem var fyrir byltinguna. I öllum sambandslýðveldum, sjálfstjórnarlýðveldum, sjálfstjórn- arumdæmum og sjálfstjórnarsvæðum fer kennsla í barnaskólum og framhaldsskólum fram á þjóðtungum ldutaðeigandi þjóða. * Æðri menntastofnanir í Ráðstjórnarrikjunum eru nú 731 að iölu, en voru 105 fyrir byltinguna. Tala stúdenta er nú rétt innan við þrjár milljónir, en nam 127 þúsundum árið 1913. Tala sérgreindra tækniframhaldsskóla hefur aukizt úr 450 í 3416 og tala nemenda í slíkum skólum úr 54.000 í 2,7 milljónir. 1 Ráðstjórnarríkjunum eru stúdentar 120 á hver 10 þúsund íbúa, en aðeins 106 í Bandaríkjunum, 41 í Frakklandi, 34 í Vestur-Þýzka- landi og 29 í Bretlandi. Fyrir byltinguna var tala stúdenta í Rúss- landi aðeins 8 á liver 10 þúsund íbúa. Meira en 120.000 verkfræðingar eru útskrifaðir árlega úr æðri skólum Ráðstjórnarríkjanna, en það er þreföld tala verkfræðinga, sem útskrifast árlega í Bandaríkjunum. Ráðstjórnarrikin hafa heimsforystu i visindum. Vísindi liins sósíalska lands hafa tekið gífurlegum framförum á tímabili ráðstjórnar. Landið er nú komið í forystustöðu í heiminum í þessum efnum. Uppgötvanir þess bæði á jörðu og úti í geimnum eru melnaðarefni alls hins framfarasinnaða hluta mannkynsins. Fyrir 1917 var aðeins til ein æðri vísindastofnun í llússlandi, — Rússneska vísindaakademið. Á ráðstjórnartímabilinu hafa bætzt við Vísindaakademi Ráðstjótnarríkjanna þjóðleg vísindaakademi í 14 lýðveldum: Ukraínu, Hvíta-Rússlandi, Grúsíu, Armeníu, Azer-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.