Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 45

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 45
R É T T U R 237 gegn fyrirætlunum heimsvaldasinna og ásetur sér að sameina þjóð- ina gegn þeim, en með afnami herstöðva, friði og friðsamlegri sam- húð, jákvæðri hlutleysisstefnu, efnahagslegum framförum, lýðræði og þjóðfrelsi. AKEL, hinn framfarasinnaði verkamannaflokkur Kýpur, styður stjórn forsetans, Makarios erkibiskups, í öllu, sem að áliti hans er jákvætt fyrir baráttu þjóðarinnar gegn imperialismanum, en gagn- rýnir það, sem andstætt er hagsmunum Kýpurbúa. Flokkurinn sameinar stefnufestu og sveigjanleik í bardagaaðferð sinni og miðar að því að skapa þær aðstæður, er auðveldi einingu þjóðarinnar i baráttu hennar. Þessi þjóðlega stefna hefur tryggt flokki vorum fylgi fjöldans og virðingu þjóðarinnar. Áhrif flokksins og meðlima- fjöldi hafa aldrei fyrr verið eins mikil og nú. Barátta Kýpur-þjóðar er ekki auðveld. Þjóðin er ekki fjölmenn, rúmlega 560 þúsund manns. Það gerir baráttuna gegn imperialism- anum enn erfiðari. En þjóðin veit að hún stendur ekki ein í baráttu sinni. Með henni standa Sovétþjóðirnar, — voldugir bandamenn, — og hið ósigrandi bandalag sósíalistisku ríkjanna. Við lilið hennar standa þær þjóðir Asíu, Afríku og Suður- og Mið-Ameríku, sem leyst hafa sig úr nýlendufjötrunum eða heyja enn frelsisbaráttu sína. Með henni er hin volduga fylking allra þeirra, er berjast fyrir íriði og lýðræði í gervöllum heimi. (E. 0. hefur þýlt og stytt).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.