Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 69

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 69
Ií E T T U H 261 um. Innlend borgarastétt ber oft kápuna á báðum öxlum og er ó- stöðug í rásinni. Kemur þetta í ljós með ýmsu móti í þessum löndum. Verkalýðsstéttin gerist æ umsvifameiri, einkum verkalýðsfélögin í Afríku. Það verður æ brýnni nauðsyn að stofna kommúnistaflokka í þeim löndum sem þeir eru ekki starfandi. 4. Stefna kommúnista. Ályktun fulltrúafundar 81 kommúnista- og verkalýðsflokka og hin nýja stefnuskrá Koinmúnistaflokks Sovétríkjanna liafa skýrt og skilmerkilega tekið fram um helztu nýju einkenni nýlendustefn- unnar. Stefnuskrá Kommúnistaflokks Sovétríkjanna bendir á þrjár teg- undir þjóða, sem berjast fyrir frelsi gegn heimsvaldastefnu: „Þjóðir þær sem eru að brjóta af sér fjötra nýlendustefnunnar hafa öðlazt mismikið frelsi. Margar þeirra hafa stofnað þjóðríki og berjast nú fyrir efnahagslegu og varanlegu pólitísku sjálfstæði. Al- menningur í löndum, sem hlotið hafa formlegt sjálfstæði en eru í rauninni háð erlendum auðhringum stjórnmálalega og efnahagslega, er að rísa til sóknar gegn heimsvaldastefnu og innlendum afturhalds- stjórnum sem styðja heimsvaldastefnuna. Þjóðir þær sem ekki hafa enn brotið ldekki nýlendukúgunar heyja hetjulega baráttu gegn erlendum kúgurum sínum.“ Alyktun fulltrúanna frá 81 kommúnista- og verkalýðsfl. 1960 benti á hin hagstæðu tækifæri þjóðfrelsishreyfingarinnar lil að stofna sjálfstæð þjóðríki. Höfuðeinkenni þeirra yrðu þessi: (1) stjórnarfarslegt og efnahagslegt sjálfstæði gagnvart heimsvaldasinn- um; (2) barátta gegn hernaðarbandalögum og erlendum herstöðv- um; (3j barátta gegn nýjum aðferðum nýlendudrottnunar og íhlut- un heimsvaldasinna; (4) efling lýðræðis og lýðréttinda; (5) lýð- ræðislegar og félagslegar endurbætur, þar á meðal nauðsynlegar umbætur í landbúnaði. Stofnun óháðra þjóðvelda er sú leið sem þjóðfrelsishreyfingin verður að fara. Til þess verður að sameina fulltrúa frá hinni þjóð- legu borgarastétt, menntamenn og smáborgara í borg og bæ. Verka- lýðurinn, sem byggir á hagfræðikenningum Marx og Lenins, verður að vera forustusveitin og bandalag verkalýðs og bænda. Þá hvílir einkum mikil skylda á herðum konnnúnistaflokka og fjöldahreyfingu verkalýðs og alþýðu í nýlenduveldunum til að efla og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.