Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 77

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 77
RÉTTHR 269 Árstekjur ó mann i vanþróuðu löndunum í Asíu og Afríku eru nú 20—25 sinnum minni en i Bandarikjunum, i vissum löndum 40—50 sinnum minni. Meðalaldur i Asiu, Afriku og Suður-Ameriku er helm- ingur þess, sem hann er i þróuðum löndum. Fjórir fimmtungar íull- orðinna Afríkubúa eru ólæsir og tveir fimmtungar Suður-Ameriku- manna. Orsökin er arðrán evrópska og ameríska auðvaldsins. Samkvœmt skýrslum Sameinuðu þjóðanna hafa auðhringar Bandaríkjanna aðeins á árunum 1946 til 1954 grætt á hverjum dollar, sem þeir festu í Suður-Ameríku, þrjá dollara og 17 sent. Auðfélagið „Kuwait Oil“ græddi 1955 500% í Austurlöndum, m. ö. orðum: fékk á því eina ári fimmfaldan höfuðstólinn i gróða. „Iraque Petroleum græddi þá 180%. Hinn olræmdi belgiski auðhringur „Unión Minierc de Catanga" greiddi verkamönnum of Kongo-kynstofni 70—200 dollara ó óri (3000 til 8600 isl. kr.), það var 15—30 sinnum minnc on belgisku starfsmennirnir fengu. En ó vinnu þessara Kongo-vcrkamanna einna samon græddi auðfélagið, eftir að hafa greitt alla skctta og gjöld, 2400 dollara á hverjum einstökum verkamanni. Undir 80 ára nýlendustjórn Belga í Kongo fækkaði „innfæddum“ úr 20 milljónum niður í 14 milljónir. Neyðin í Suður-Ameríku er slík að 2 milljónir manna deyja ár- lega úr hungri, sjúkdómum, sem auðvelt er að fyrirbyggja, og fyrir aldur fram. En árlega renna 2000 milljónir dollara sem gróði til Bandaríkjaauðvaldsins. Samkcppni auðvalds og sósialisma um efnahagsþróun. Auðvaldsþjóðfélagið er í almennri kreppu. Eignarréttur og vald auðdrottnanna yfir framleiðslutækjunum er orðið þróun efnahags- lífsins fjötur um fót. Efnahagsþróun Sovétrikjonna er mun hraðari en Bandorikjanna. Á 7 órum, 1954—60, vor meðalvöxtur iðnaðor i Sovétrikjunum 11,1%, én í Bandarikjunum aðcins 2,5%. Heimskerfi sósíalismans þróast og hraðar en heimskerfi auðvalds- ins. A síðustu árum var meðalaukning iðnaðarframleiðslu sósíalist- isku landanna 13,6% en auðvaldslandanna 5%. Iðnaður sósíalist- ísku landanna frandeiðir nú 36% heimsframleiðslunnar móts við 27% 1955.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.