Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 38

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 38
230 R E T T U I! Iiindra árásarseggina í líma, að hindra stríð, að koma í veg fyrir að það hefj ist“ Baráttueining er grundvaliarnauðsyn. A árinu 1961 var myndaður nýr stjórnmálaflokkur, New Demo- cratic Party, (Nýi lýðræðisflokkurinnj. Hann var stofnaður fyr- ir atbeina verkalýðsfélaganna og hins fyrrrverandi Sósíaldemó- krataflokks — Co-operative Commonwealth Party. Þetta gæti vel orðið stórt skref til þess að gera að veruleika það sem Kommún- istaflokkurinn hefur barizt fyrir allt frá stofnun sinni, allsherjar fjöldaflokk verkamanna og bænda, sem styddist við verkalýðsfé- lögin og samtök bænda. Kommúnistaflokkurinn liefur sýnt eining- arstefnu sína í verki gagnvart hinum nýja flokki. Hann setur eng- in skilyrði fyrir stuðningi við baráttueiningu á lýðræðisgrund- velli. I samræmi við þetta mun flokkurinn vinna að kosningu frambjóðenda N. D. P., þar sem hann hefur ekki sjálfur fram- bjóðendur. Eining verkalýðsstéttarinnar bæði innan félaganna og í verk- smiðjunum er grundvallarnauðsyn. Hún er leiðin lil að ná í sam- tökin þeim meirihluta verkamanna, sem nú er óféiagsbundinn, leið- in til að fá fram hækkun kaups og styttingu vinnuvikunnar og til að fá fjöldann almennt til að berjast fyrir nýju þjóðfélagskerfi. Eining er skilyrði fyrir virkri baráttu fyrir sannri verkalýðsslefnu og sigri yfir hægri öflunum. Takmark flokksins er sigur yfir flokkum einokunarauðvaldsins, að fá kjörna ríkisstjórn verkamanna og bænda, sem berjist fyrir velferð alþýðunnar, friði og afvopnun, sjálfstæði og hlutleysi Kanada. Á þessum grundvelli álítur Kommúnistaflokkur Kanada, að N. D. P. geti sameinað innan sinna vébanda þann mikla fjölda kanadískra föðurlandsvina, sem óska eftir svona stefnu í einhverri mynd. Franska Kanada. Nýr Jjátlur í kanadísku stjórnmálalífi er hin sterka aljrýðuhreyf- ing í Franska Kanada eftir fall hinnar ný-fasistísku stjórnar í fylkinu Quebec 1960. Þessi hreyfing hefur gert Franska Kanada að pólilískum orrustuvelli þar sem lýðræðislegar umræður um grundvallaratriði hafa náð háu stigi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.