Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 66

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 66
258 R É T T U R menntun sína og þjálfun enn sem fyrr í Imperial Staff College í Camberley. Bretar láta í té helztu vopnin og ráða gerð þeirra. lJað má muna reiðikast brezkra ráðamanna, sem lyktaði með stríði, er Egyptar ákváðu að kaupa vopn í sósíalisku ríki. Og ekki var vonzkan minni, er stjórnin í Ghana vék brezka hershöfðingjanum Alexander frá og setti Ghanamann í hans stað. (d) Efnahagslegar aðgerðir. lJað er eðli nýlendustefnunnar, að heimsveldin raki sér gróða frá veikari og vanþróaðri löndum og auki þannig ofsagróða ein- okunarsamtakanna. Herkænska heimsvaldasinna og pólitík miðast öll við þennan tilgang. Þeir eru því til með að viðurkenna all-gagn- gerðar hreytingar á stjórnarfari landa — jaínvel afhenda sjálfstæð- ið innlendum þjóðarleiðtogum — ef ekki er hróflað við efnahags- legri aðstöðu þeirra. En sé það ekki tryggt, beita þeir heiftarlegri andstöðu. Þannig fór í Iran, er ríkisstjórn Mossadeqs reyndi að framfylgja lögum um þjóðnýtingu olíuiðnaðarins, heimsvaldasinn- ar skipulögðu þá valdatöku Zahedi; í Egyptalandi, er Bretar og Frakkar og ísraelskir leppar þeirra hófu styrjöld út af þjóðnýtingu Súezskurðarins. fíœði eldri og yngri aðferðir nýlendustejnunnar eru í því fólgnar að verðaveita og jajnvel auka ejnahagslegt og fjármálalegt arðrán í vanþróuðum löndum. Hér er rétt að greina á milli eldri og yngri aðferða. (1) Eldri aðjerðir enn í nolkun. 1 öllum nýlendum lögðu nýlendu- drottnararnir fyrst og fremst undir sig auðæfi jarðar (málma, olíur). Járnbrautir og önnur flutningatæki, hafnir, orkuver, skipaútgerð, verzlun og hankar voru einnig að jafnaði í þeirra höndum. I sveit- um lögðu þeir undir sig beztu landbúnaðarsvæðin, reistu stórbú í eigu einokunarsamtakanna. Þar sem innlendir bændur hokruðu áfram, hvort heldur við lénsskipulag eða einstaklingsbúskap, urðu þeir að rækta úlflulningsafurðir fyrir hringavaldið. Heimsveldið hefur yfirleitt haldið öllum þessum fríðindum þótt þjóðfrelsishreyf- ingin hafi náð stjórnarfarslegum völdum. Stjórnarfarslegt sjálf- stæði hefur ekki haft í för með sér efnalegt sjálfstæði og frelsi frá arðráni heimsvaldasinna. Baráttan fyrir efnahagslegu sjálfstæði hefst fyrst eftir að stjórnar- farslegu sjálfstæði er náð, og er enn á byrjunarskeiði. Flest hinna ungu ríkja hafa orðið að skuldbinda sig til að þjóðnýta ekki eignir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.