Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 65

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 65
R É T t U R 257 um sínum tvístruðum landsvæðum og arðsjúga þau í kapphlaupi við aðra heimsvaldasinnaða keppinauta. Þeir geta fyrirvaralítið einbeitt herstyrk sínum þangað sem bólar á uppreisn. Dregið hefur úr mætti þessa kerfis eftir að hernaðarlegir yfir- burðir komust í hendur Bandaríkjanna, en að sama skapi hafa brezkir heimsvaldasinnar lagt kapp á að halda hernaðarlegri að- stöðu í þeim nýlendum, sem fá sjálfstæði. Til þess beita þeir þrem- ur meginaðferðum: Hernaðarbandalögum. Gleggsta dæmið er Bagdad-samningurinn svokallaði við Pakistan og hálfnýlenduna Irak. I SEATO-banda- laginu eru Malaya, Pakistan, Thailand og Filippseyjar. Auðvitað eru Bandaríkin driffjöðrin í því bandalagi. Þá kemur aragrúi gagnkvæmra hernaðarsamninga, t. d. Bretlands við Nígeríu, Líb- anon, Maiaya (í krafti þess samnings er brezkt setulið í Malaya), og Sierra Leone. Ollum þessum rikjum hafa Bretar sett það skil- yrði fyrir sjálfstæði, að þeir gerðu hernaðarbandalag við þá. Sama er á döfinni í Kenya. Eftir að þessar þjóðir hafa fengið sjálfstæði, hefur risið þar upp öflug andspyrnubreyfing gegn samningunum og Brezka heims- veldinu. 1958 sleit byltingin í Irak lierfjötrana af landinu og and- staðan í Nígeríu færðist í aukana. Herstöðvum. Brezkir heimsvaldasinnar gera sér far um að halda herstöðvum sínum um allan heim og i flestum þeim löndum, er nú liafa hlotið sjálfstæði, ekki sízt á Súezsvæðinu í Egyptalandi, 1 Líbýu, Jórdaníu, á Kýpur og Ceylon. í þessum löndum gerast æ háværari kröfurnar um burtför þeirra, og hafa sums staðar borið árangur. Þeir hafa orðið að leggja niður herstöðvar í Egyplalandi (og leggja nú þeim mun meiri áherzlu á Kýpur), í írak og á Cey- lon. 1 stað þess bafa þeir komið sér upp lierstöðvum í Aden, á Bahreinseyjum, Maldiveeyjum og í Nairobi. Að Kýpur og Líban- on undanskildum eru nú flestar herstöðvar þeirra í nýlendum og ófrjálsum löndum, svo sem Hong Kong, Singapore, á Bahrein, í Aden, á Möltu, á Gíbraltar og í Karabiska hafinu. Stríðsundirbúningi og vopnabirgðum. Einnig þau nýju sjálf- stæðu ríki, sem komizt hafa hjá hernaðarbandalögum og herstöðv- um, eru í reynd áfram bundin Bretum sterkum hernaðarböndum. Herir þeirra eru undir stjórn brezkra foringja (þannig var það i Indlandi og er enn í Nígeriu), og þarlendir herforingjar eru þjálf- aðir í Bretlandi. Herráðsforingjar allra samveldislandanna sækja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.