Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 18

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 18
210 R É T T U R 5%, og launahækkun því aðeins möguleg 2—3%, — allt, sem þar sé fram yfir þýði verðbólgu. — Og þessu er haldið fram eftir að búið er að lækka kaupið með löggjöf, þannig að með slíkri kaup- hækkun árlega myndi kaupmáttur límakaups fyrst árið 1972 vera kominn í það, sem hann var i janúar 1959. Og þegar þessir vald- hafar burgeisastéttarinnar eru svo þar að auki svo ósvífnir og skeytingarlausir um Jjjóðarhag að lækka vægðarlaust gengi krón- unnar við hverja kauphækkun, sem þeim mislíkar, og nota síðan gengislækkunina, sem þeir hafa framkvæmt að óþörfu, sem sönn- un fyrir því, að kauphækkunin hafi verið of mikil, — ])á er auð- séð, að út úr slíkum vítahring, setn völd burgeisastéttarinnar skapa, sleppur alþýðan ekki nema með því að taka þau völd af auðvald- inu og í sínar eigin hendur. Þá fyrst getur al])ýðan gert ráðstafan- ir til þess að láta hraðann á aukningu framleiðslunnar verða meiri, t. d. 8—10%, og möguleikann á kauphækkunum þeim, sem byggj- ast á aukinni framleiðslu þá meiri, t. d. 7—8% á ári, — en auk þess er grundvöllur fyrir raunverulegum kauphœkkunum bœði tneð minnkuðum gróða auðvaldsins og með betri skipulagningu atvinnu- lífsins. Við skulum nánar ræða síðar, hvernig að þessu skuli farið. 3. Ohagstœð skipting milli neyzlufjárfestingar og framleiðslu- fjárfestingar. — Fjárfesting hefur verið hlutfallslega mikil á ís- landi, um 30% af þjóðartekjunum. En skipling hennar hefur frá sjónarmiði aukinnar ])jóðarframleiðslu verið lakari en annars stað- ar. Þannig var t. d. framleiðslufjárfestingin í Danmörku og Noregi á árabilinu 1950—54 75% af heildarfjárfestingunni, en neyzlu- fjárfestingin 25%. En á íslandi var 1955 og 1956 sama hlutfall þannig að framleiðslufjárfestingin var 54—56% en neyzlufjár- festingin 44—46%. (Framleiðslufjárfesting er vélar, verksmiðj- ur, skip etc. Neyzlufjárfesting íbúðir, bílar, vegagerð etc. — Töl- urnar eftir bók Haraldar Jóhannessonar: Efnahagsmál, bls. 109, byggt á skýrslum Framkvæmdabanka lslands). Einkennandi fyrir þessa þróun var t. d., að 1949 til 1956 voru keyptir iil Islands 5000 bílar en enginn togari. Orsökin er sú, að hver einstaklingur ræð- ur sjálfur fjárfestingunni og íestir út frá einstaklingshag sínum, en enginn hugsar um sjálfan jramleiðslugrundvöllinn, sem allir eiga þó að lifa af, — e/ þjóðfélagið sem heild gerir það ekki. — Aðferð auðvaldsins nú til þess að reyna að breyta hér iil að ein- hverju leyti, er sú, að minnka svo neyzlu almennings, að alþýða manna hafi ekki efni á að byggja sér íbúðir og veita sér önnur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.