Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 34
LESLIE MORRIS :
Alþýðuhreyfing Kanada og
verkefni hennar
FRÁ 17. ÞINGI KOMMÚNISTAFLOKKS KANADA
[Kanada er sem íslendingnm er knnnugt ríkt land. En nú
drottna risavaxnir auðhringir Bandaríkjanna yfir aufflindum þessa
nægtalands. Það fjármagn, sem auðliringir Bandaríkjanna hafa
fest þar í fyrirtækjum nemur um 16000 milljónum dollara, svo
atvinnulíf landsins er í helgreipum þessara auðjötna. Þessi fjár-
upphæð er hærri en alls þess auðmagns, sem amerískt auðvald
hefur fest í Suður-Ameríku. Ein afleiðing þessarar yfirdrottnun-
ar er sú, að nú er atvinnuleysi meira í Kanada en flestum öðrum
auðvaldsríkjiim cða tíundi hver verkamaður atvinnulaus.
Leslie Morris er einn höfuðleiðtogi Kommúnistaflokks Kan-
ada. I
40 ÁRA.
Kommúnistcflokkur Kanada, sem nýlega hélt hótíðlegt 40 óra ofmæli
sitt, hefur lagt drjúgan skerf til verkalýðsbarúttunnar i Kanada og barótt-
unnar fyrir lýðræði. Tvisvar ó þcssum 4 órum hefur flokkurinn mótt þola
ofsókn stjórnarvalda, verið lýstur ólöglcgur og ófóir af félögum hans orðið
cð sæta vist í fangelsum og fangabúðum.
Full eining hefur nú komizt á meðal flokksmannanna, sem staðið
hafa ósvikulir í vörn um hagsmuni þjóðarinnar við hin erfiðu skil-
yrði kalda stríðsins og þær sérstöku efnahagsaðstæður, sem sköp-
uðust í Kanada eftir heimsstyrjöldina.
Margt sem boðar breytingar.
Rás atburðanna í Kanada á undanförnum tveim árum, einkum
hin fjölþætta friðarhreyfing og aukin tilfinning fyrir því, sem varðar
sjálfstæði landsins, hefur vakið marga til andspyrnu gegn kalda-
stríðsstefnu ríkisstjórnarinnar.
22. þing Kommúnistaflokks Sovétríkjanna og hin nýja stefnuskrá