Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 34

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 34
LESLIE MORRIS : Alþýðuhreyfing Kanada og verkefni hennar FRÁ 17. ÞINGI KOMMÚNISTAFLOKKS KANADA [Kanada er sem íslendingnm er knnnugt ríkt land. En nú drottna risavaxnir auðhringir Bandaríkjanna yfir aufflindum þessa nægtalands. Það fjármagn, sem auðliringir Bandaríkjanna hafa fest þar í fyrirtækjum nemur um 16000 milljónum dollara, svo atvinnulíf landsins er í helgreipum þessara auðjötna. Þessi fjár- upphæð er hærri en alls þess auðmagns, sem amerískt auðvald hefur fest í Suður-Ameríku. Ein afleiðing þessarar yfirdrottnun- ar er sú, að nú er atvinnuleysi meira í Kanada en flestum öðrum auðvaldsríkjiim cða tíundi hver verkamaður atvinnulaus. Leslie Morris er einn höfuðleiðtogi Kommúnistaflokks Kan- ada. I 40 ÁRA. Kommúnistcflokkur Kanada, sem nýlega hélt hótíðlegt 40 óra ofmæli sitt, hefur lagt drjúgan skerf til verkalýðsbarúttunnar i Kanada og barótt- unnar fyrir lýðræði. Tvisvar ó þcssum 4 órum hefur flokkurinn mótt þola ofsókn stjórnarvalda, verið lýstur ólöglcgur og ófóir af félögum hans orðið cð sæta vist í fangelsum og fangabúðum. Full eining hefur nú komizt á meðal flokksmannanna, sem staðið hafa ósvikulir í vörn um hagsmuni þjóðarinnar við hin erfiðu skil- yrði kalda stríðsins og þær sérstöku efnahagsaðstæður, sem sköp- uðust í Kanada eftir heimsstyrjöldina. Margt sem boðar breytingar. Rás atburðanna í Kanada á undanförnum tveim árum, einkum hin fjölþætta friðarhreyfing og aukin tilfinning fyrir því, sem varðar sjálfstæði landsins, hefur vakið marga til andspyrnu gegn kalda- stríðsstefnu ríkisstjórnarinnar. 22. þing Kommúnistaflokks Sovétríkjanna og hin nýja stefnuskrá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.