Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 54

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 54
OLAFUIl JENSSON: Læknisþjónustan og s júkratryggingar Meðan mestur styrinn stóð í launadeilu lækna á síðasta ári, brá sumum illa við, þegar formaður Læknafélags Reykjavíkur lét í Ijós þá skoðun, að tryggja mætti fólki almenna læknisþjónusti < vegum einkatryggingarfélaga í stað hiris opinbera tryggingakerfi íinkum var Alþýðublaðið mjög áhyggjufullt út af ummælum formanns L. R. Aðstandendur þess blaðs hafa eflaust margar ástæður til að standa dyggan vörð um núverandi tryggingakerfi, og skal ekki fjallað nán- ar um þær ástæður. Þótt ekki sé það einhlítt um læknisþjónustu frekar en aðra þjón- ustu, þá er oftast náið samband milli gæða þjónustunnar og þess verðs, sem fyrir hana er greitt. Á flestum sviðum mannlegra við- skipta er þessu þannig háttað og þykir auðskilið mál. Það er bjargföst skoðun lækna, að ekki megi á nokkurn hátt rýra gæði læknisþjónustunnar í landinu, heldur beri að efla hana og bæta. Ein áhrifamesta leiðin til að rýra gæði liennar er að greiða minna fyrir hana en hún kostar. Ef það er gert, láta afleiðingarnar ekki á sér standa. Læknirinn verður að fjölga læknisverkum sínum, annað hvort með því að vinna skemur við hvert verk eða lengja vinnutíma sinn, nema hvort tveggja þurfi. En þetta hvort um sig eða sameiginlega skerðir óhjákvæmilega gæði læknisþjónustunnar. Þetta munu flestir skilja, en læknar þó bezt. Helgasta skylda þeirra er að tryggja góða læknisþjónustu og lála ekkert hindra sig í að rækja þá skyldu sem bezt — jafnvel ekki hið opinbera irygginga- kerfi. Annað væri gróft siðferðisbrot af þeirra hálfu og hefði í för með sér minnkandi gildi stéttarinnar fyrir þjóðina. Ríkisstjórninni leyjist að vísu að gengisfella krónuna, en lœknum leyjist ekki að rýra gœði sinnar þjónustu um sama hundraðslilula. Skilningur á þessari afstöðu lækna er lykillinn að skilningi á af- stöðu þeirra í sex mánaða launadeilu þeirri, sem læknar áttu í við .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.