Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 48

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 48
240 R E T T U H grein til í dag, sem ekki hefur kallað efnafræðina sér til hjálpar á einhvern hátt. * A V. flokksþingi Sósialiska Einingarflokksins í Austur-Þýzkalandi bar efnaiðnaðinn mjög á góma, og við samningu sjö óra áætlunar- innar var gert ráð fyrir gífurlcgri framleiðsluaukningu í flestöllum greinum efnaiðnaðarins, einkum á sviði jarðolíuefnaiðnaðarins. I bcinu framhaldi af því var haldin efnafræðiráðstefna mikil þann 3. og 4. nóvember 1958 í Jena. Þangað var boðaður fjöldi efnafræðinga, verkfræðinga og verkamanna, auk hagfræðinga og stjórnmólamanna til þess að ræða um hvernig sett verkefni yrðu leyst og hvort þau væru yfirleitt leysanleg. Á ráðstefnu þessari ríkti mikiil sóknarhugur og bjartsýni. Kjör- orð hennar voru: „Efnafræðin veilir brauð, fegurð og velmegun“. Aliir voru sammála um að efnaiðnaðurinn væri sá atvinnuvegur, sem leggja bæri mesta áherzlu á að efla. Áðalrök fyrir því voru þau, sem hér segir: 1. I efnaiðnaðinum er hlutdeild hins lifandi vinnuafls mjög (ítil. 2. I efnaiðnaðinum verður unnt að koma við viðtækri vélvæðingu og sjólfvirkni ó flestum sviðum, en það stuðlar að enn minnkandi hlutdcild hins lifandi vinnuafls. 3. Tiltölulega stutt framleiðslurós er einkennandi fyrir efnaiðnað- inn. Það er aftur forsenda fyrir hraðri og víðtækri vjöldafram- leiðslu. 4. I efnaiðnaðinum eru möguleikar ó verulega góðri hróefnanýtingu. Það þýðir minnkandi framleiðslukostnað. 5. Efnaiðnaðinum er kleift að nýta nýjar hróefnalindir og oð vram- leiða vinnsluefni, scm gædd eru áður algcrlcga óþckktum eigin- leikum og sem að notagildi til bera mjög af þeim eldri. 6. I efnaiðnaðinum er auðvelt að samræma verulega hinar marg- vislegu grcinar og i sívaxandi mæli er unnt cð tengja hann öðrum iðnaðargrcinum. Skcrfur cfnavísinda og efnaiðnaðar til annarra framlciðslugrcina hefur i för með sér stóraukna framleiðni og vax- andi framleiðslu yfirleitt. í samræmi við þetta voru efnaiðnaðinum sett gífurleg verkefni. Þannig verður hann kjarninn að lausn efnahagsmálanna og jnun liafa úrslitaþýðingu við að fara fram úr lífskjörum Veslur-Þýzka- lands. Áætlað er að auka brúttóframleiðslu efnaiðnaðarins fram til IL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.