Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 52

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 52
244. RETTIIR í Bandaríkjunum hvort hann myndi aflur leggja út í fallbyssufram- leiðslu. „Nei,“ svaraði hann, „næstu stríðsglæpamennirnir koma úr efna- og rafeindaiðnaðinum." Vafalaust vildi hann dreifa athyglinni frá sjálfum sér með þessum orðum, en samt leyndist sannleikskorn í staðhæfingu hans. Eftir aðferðum efnafræðinnar er unnt að framleiða miklu öflugri eyðingarvopn en áður þekktusl, þegar hergagnaframleiðslan var að mestu innan járn- og stáliðnaðarins. 1 heimsstyrjöldinni síðustu var efnaiðnaðurinn jafnvel orðinn næst þýðingarmesti hergagnafram- leiðandinn. I Þýzkalandi var hann fram til ársins 1945 að meslu í þjónustu þýzka auðhringsins IG Farben, sem rakaði saman drjúg- um skilding öll stríðsárin á framleiðslu púðurs, eiturgass og annars stríðsvarnings. I Núrnberg réltarhöldunum komu eigendur og á- byrgðarmenn IG Farben á bekk hinna ákærðu og voru ásakaðir fyrir að hafa stundað hvers kyns stríðsglæpi sér til framdráttar. 1 sömu réttarhöldunum var samþykkt að allar eignir IG Farben yrðu gerðar upptækar og margir ábyrgir aðilar voru settir í íangeisi. Allmargir þeirra voru þó síðan náðaðir að mestu fyrir viðleitni Bandarík j amanna. I Vestur-Þýzkalandi liefur gangur málanna síðan orðið sá, að IG Farben hefur á yfirborðinu verið skipt niður í nokkur smærri fyrirtæki. Þar með hefur hinum illræmda auðhring á engan hált verið útrýmt, heldur starfa þessi fyrirtæki í tæknilegu og verzlunar- legu Lilliti sem ein heild bak við tjöldin. Gömlu eigendurnir hafa, m. a. fyrir tilstilli nýrra laga frá 17. ág. 1950, komizt í sín fyrri sæti, þar sem þeir raka nú saman enn meiri gróða en nokkru sinni íyrr á hervæðingarbrölli Vestur-Þýzkalands. í Austur-Þýzkalandi var efnaiðnaðurinn hins vegar þjóðnýttur til friðsamlegra nota og með hag heildarinnar fyrir augum. Eftir slríð hófst uppbyggingar kappldaup efnaiðnaðarins í báð- um landshlutum en við ólík byrjunarskilyrði. I Austur-Þýzkalandi undir merkjum sósíalismans en í Vestur-Þýzkalandi upp á gamla mátann í þjónustu einkaauðvaldsins og undir stjórn sömu afbrota- mannanna, sem ákærðir voru í Núrnberg 1945. Andstætt öllum spádómum þróaðist efnaiðnaðurinn betur undir ríkisrekstri heldur en undir stjórn hinna gömlu fulltrúaráða IG Farben, enda þótt hægara væri um vik með tæknilegar nýjungar og útvegun hráefna í Vestur-Þýzkalandi. Þegar eftir fyrstu 5 ára áætlunina höfðu Austur-Þjóðverjar betur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.