Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 2

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 2
194 R E T T U R því aftur, er rænt var af kaupgetu tímakaupsins. liins vegar er sökin þess vaxtaþrældóms, sem ríkisstjórnin hefur lögleitt. Það er verið að svínbeygja íslenzka vinnandi þjóð til að þræla, stofna heilsu barna, kvenna og manna í voða með þrældómi, — til þess eins að ná því þokkalega takmarki að safna peningum handa nokkrum bröskurum, sem þegar liafa sýnt að þeir hafa hvorki vit né vilja til að stjórna íslandi í þjóðar þágu. Aldrei hefur það sýnt sig áþreifanlegar en í sumar, að hin hrokafulla yfirstétt og hagfræðingar hennar geta að vísu enn kúgað, — en kunna ekki að hagnýta auðlindir landsins. 1962 var metár í síldveiðum. Síldarmergðin sprengdi net ríkisstjórnarinnar og sérfræðinga hennar. Það veiddust um 2.400.000 mál og tunnur. Af því var einvörðungu saltað tæp 400.000 tunnur, að vísu met í söltun. En ef möguleikar Islands væru notaðir til fulls mætti salta, flaka og selja 6—700.000 tunnur. Aðeins til Austur-Þýzka- lands eins mætti selja það, sem samsvarar 2—300.000 tunn- um. En ofstæki og vitlaus utanríkisverzlunarpólitík hindrar að svo sé gert. I staðinn er beztu síld, sem veiðst hefur í manna minnum, hent í hræðslu. Og hér þó aðeins rætt um Norðurlandssíldina. Hefði ennfremur verið komið upp niðurlagningarverk- smiðjum, til fullvinnslu síldarinnar, þá hefði mátt framleiða úr 50,000 tunnum verðmæti fyrir yfir 200 milljónir króna. Og einmitt nú var bezta hráefninu til slíkrar fullvinnslu fleygt. Síldarlýsið, sem framleitt er, hefur einokunarhringurinn alræmdi, Unilever, nú lækkað svo í verði, að lýsið er selt fyrir hálfvirði þess, sem var í fyrra. (Fer úr ca. 56 sterlings- pundum fyrir smálestina niður í ca. 30 stei'lingspund).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.