Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 46

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 46
ÞORSTEINN FRIÐJÓNSSON: Efnaiðnaður í Þfzkalandi [Grein þessi er rituS af Þorsteini heitnum Friðjónssyni, stud. chem., um áramótin 1960—61, en hann var |)á aff nema efnafræði við háskólann í Leipzig í Austur-Þýzkalandi. Grein þessi á erindi til Islendinga og hefur í engu misst gildi, þótt liðinn sé nokkur tími, síðan hún var rituð. Einmitt sá þáttur efnaiðnaðar, sem Þorsteinn lýsir hér sérstaklega -— jarðolíuefnaiðnaðurinn (petro- chemi) — er mjög athugunarverður fyrir oss Islendinga, — olía er eitthvert þægilegasta erlenda hráefnið til flutnings, ef hér ætti að koma upp stóriðja, og rafmagn og vatn, sem Austur-Þjóð- verjarnir eiga erfitt með, ætti ekki að þurfa að skorta hér.] Efnaiðnaðurinn með sínum margvíslegu möguleikum verður með hverju árinu æ þýðingarmeiri í öllum löndum heims. An hans fær- um við á mis við ótrúlega marga hluti, sem annars eru mikill þáttur í okkar daglega lífi t. d. sápur, filmur, skókrem, málningu, lökk og benzín til að nefna eitthvað. Fyrir nokkrum öldum voru slíkar vörur óþekktar. Efnaiðnaður og vísindaleg efnafræði í nútíma skilningi voru enn ekki til. Iðnaðar- greinar þeirra tíma voru nægjusamar og þörfnuðust ekki sérstaklega nýrra efna til þess að vinna úr. Þekktir málmar, ásamt tré og leir, fullnægðu fyllilega hráefnaeftirspurninni allt fram á 18. og 19. öld. Síðar kom efnaiðnaðurinn til sögunnar og unnt varð að vinna úr fleiri efnum náltúrunnar. Það ])arf talsvert hugmyndaflug til þess að sjá samhengi milli perlonsokka, plastiks, benzíns og þeirra hrá- efna, sem þessir hlutir eru unnir úr. Samt eru hráefni efnaiðnaðar- ins ekki svo mörg, sem ætla mætti. Þau þýðingarmestu eru andrúms- loftið, vatn, kalksteinn, matarsalt, jarðolía og kol. Fyrstu efnafræðingar, sem um getur höfðu ekki mikla þekkingu á eðli og samsetningu efnanna, en gerðu oft og tíðum handahófstil- raunir til þess að búa eitthvað til, sem var af skornum skammti í náttúrunni, en verðmælt. Af reynslu þessara fyrstu tilrauna áttuðu menn sig þó á nokkrum grundvallarlögmálum efnafræðinnar, en það leiddi aftur lil vísindalegri vinnubragða. Nú rak hver upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.