Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 33

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 33
RETTUR 225 andlega óháð auðmannastéttinni, láti ekki glepjast af áróðri hennar til að tráa á auðvaldsskipulagið sem ómissandi, sem sáluhjálpar- atriði, — með öðrum orðum: gerist ekki borgaraleg í hugsunarhœtti sínum. En það er einmitt það, sem áróður auðvaldsins kappkostar að gera hana. Alþýðan þarf að sannfœrast um mátt sinn og megin, öðlast öll trú á getu sína til þess að stjórna þjóðfélaginu, sjálfri sér og heildinni í hag með því réttlœti og þeim viturleik, sem auðvaldið vantar. „Buddunnar lífæð . . ." Ríkisstjórn Bandaríkjanna lýsir því yfir að hún muni „vernda“ Suður-Ameríkuríkin gegn kommúnisma. Auðmenn Bandaríkjanna átlu sem kunnugt er helztu auðfyrirtækin á Kúbu og arðrændu þjóð- ina þar, en eru nú reiðir, þegar alþýðan hefur rekið þá burtu og býr nú sjálf að sínu. En af hverju er ríkisstjórn Bandaríkjanna þá svona umhugað um Suður-Ameríku? Auðliringar Bandaríkjanna hafa hvergi fest annað eins fjármagn og í Suður-Ameríku, að Kanada undanteknu. 1960 var fjárfesting einkafjármagns Bandaríkjanna í Suður-Ameríku 8365 milljónir dollara, í Vestur-Evrópu 6645 milljónir dollara og í Asíu, Afríku og Astralíu 6536 millj. dollara. Síðan 1935 hefur fjárfesting þeirra í Suður-Ameríku þrefaldast. Rockefeller, Mellon og aðrar auðkongaætlir Bandaríkjanna dæla árlega 100 milljónum smálesta af olíu úr Suður-Ameríku. Það er þriðjungur þeirrar olíu, sem unnin er í Bandaríkjunum. Þessir herrar eru til í allt, til að vernda gróða sinn. Georg Brandes sagði eitt sinn: Ekkert villidýr er eins grimmt og maðurinn, sem berst fyrir peningum sínum. Mannkynið þarf að vera vel á verði gagnvart hættunni af þessu örþrifa-auðvaldij sem sér mátt sinn þverra með degi hverjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.