Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 58

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 58
R. P A L M E D U T T : Nýjar aðferðir í nýlendumálum og Brezka heimsveldið IRajani Palme Dutt er einn af forustuinönnum brezka Komm- únstaflokksins og hefur um langan aldur verið einn af allra beztu stjórnmálarithöfundum bans. Hann er fæddur 1896, af indversku bergi brotinn að nokkru, en móðir lians sænsk. Frá l>ví 1921 hefur hann verið ritstjóri hins ágæta tímarits Labour Monthly, sem mörgum Islendingum er að góðu kunnugt. Ilann var einn af stofnendum brezka Kommúnistaflokksins 1920. Einna frægust bóka hans er „India Today", er kom úl 1940 í Englandi, en var þá bönnuð í Indlandi. 1947 kom hún hins vegar út þar einnig. Hefur þessi bók síðan verið gefin út með nokkrum við- bótum, en í heild er hún ein bezta söguleg og þjóðfélagsleg skil- greining indverska þjóðfélagsins og brezkra yfirráða þar. Stytt útgáfa af þeirri bók með viðbæti til útgáfuárs 1955 heitir „India Today and Tomorrow". R. P. Dutt er gömlum lesendum Réttar frá fornu fari að góðu kunnur.] Frelsisbarátla nýlenduþjóðanna er komin á nýtt stig, sem og mótaðgerðir heimsvaldasinna til að varðveita hrynjandi yfirráð sín í nýlendunum. 1 bók minni, The Crisis of Britain and the British Empire (1957), ritaði ég um hina nýju stefnu nýlendumála (Neo-Colonial- ism), sem er fráltrugðin þeirri gömlu og dafnar þó samhliða henni: „Upp á síðkastið hafa heimsvaldasinnar komið fram með nýjar aðferðir, sem kalla mætti nýja stefnu í nýlendumálum, og beita þeim í æ ríkara mæli“. Þessar nýju aðferðir hafa tekið framförum síðan. Þriðja þing Afríkuþjóðanna gerði merka ályktun um þær, og telur þær „mestu hættuna, sem steðji að hinum ungu sjálfstæðu ríkjum Afríku og þeim, sem eru í þann veginn að fá sjálfstæði“. Svipuð skilgrein- ing kom fram í ályktun frá ráðstefnu hlutlausu ríkjanna í Belgrad 1961. Vert er að athuga nánar þessar nýju aðferðir heimsvaldasinna í nýlendumálum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.