Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 78

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 78
270 R E T T U R 1950 var iðnaðarframleiðsla Sovétrikjanna 30% af iðnaðarfram- leiðslu Bandarikjanna. Nú er hún yfir 60%. — Það cr greinilegt hvert stefnir. Eftir 20 ór munu Sovctrikin framleiða tvöfalt meiri iðnaðarafurðir en öll lönd utan heimskerfis sósialismans gera nú. Fró „góðæri" til krcppu i auðvaldsheiminum. Arið 1961 táknaði víðast hvar í auðvaldsheiminum þróun frá „góðæri“ (uppgangstíma, ,,konjunktur“) til kreppu. I Bandaríkjunum minnkar í sífellu notkun framleiðslutækjanna. Járnframleiðslan vinnur aðeins með hálfum afköstum. Bíla- og raf- tækja-framleiðslan notar afkastagetu framleiðslutækjanna aðeins að 60 til 70%. Stöðnun efnahagsþróunar einkennir og Kanada og Bretland. Á árinu 1961 óx iðnaðarframleiðsla Kanada aðeins um tæp 2%, Bret- lands bara um 1,2%. Stálframleiðsla Efnahagsbandalagslandanna sex óx 1961 aðeins um 0,6%). Stálframleiðsla Vestur-Þýzkalands minnkaði um 1,9%, Belgíu um 2,6%. Auðvaldið mun rcyna oð nó sér niðri ó verkalýðnum og hróefnaframleiðendum. Auðvald Ameríku og Evrópu mun herða því meir að verkalýðn- urn og þeim, sem framleiða hráefnin, — með jiví að lœkka launin og verðið á hráefnunum, — jwí meir sern krepputeiknin gera vart við sig. Auðvaldið hefur lengi leikið j>ann leik að arðrœna nýlend- urnar, — líka hráefnalönd eins og lsland — rneð jwí að lœkka verðið á hráefnum jreirra (eins og Unilever-hringurinn nú lœkkar verðið á síldarlýsi utn helrning á einu ári), — en hœkka verðið á iðnaðarframleiðslunni. A timabilinu 1953 til 1961 hækkcði heimsmarkaðsverð þeirra iðnaðarafurða, sem aðallönd auðvaldsins flytja út, um 10%, — en verðið ó hrócfnum þeim og matvælum, sem landbúnaðarlöndin og hróefnolöndin selja, lækkaði um 8 til 9%. Ef tekinn er styttri timi, fró 1958 til 1961, þó hækkaði útflutningsverð iðnaðarvora fró aðalauðvaldslöndunum um 1 %, en verð ó útflutningsvörum vanþró- uðu hróefnalandanna lækkaði um 5%. Laun iðnverkamanna í Argenlínu eru aðeins sjötti hluli af laun- um iðnverkamanns í Bandaríkjunum, í Chile aðeins tíundi hluti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.