Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 40

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 40
EZEKIAS PAPAIOANNU: Barátta alþýðunnar á Kýpur fyrir frelsi og félagslegum framförum lEzekías Papaioannu er aðalritari Framfaraflokks alþýðunn- ar á Kýpur (AKEL), en svo heitir hinn sterki verkalýðsflokkur Kýpurbúa. Hann er íæddur 8. okt. 1908, bóndasonur og kynntist snemma erfiðu lífi Kýpurbúa við vinnu í málmnámunum í Skour- iotissa og Kalavasos. 1930 fór bann til Englands og tók þátt í baráttu brezka verkalýðsins. 1931 gekk bann í Kommúnistaflokk Bretlands. 1936 barðist bann með lýðveldishernum á Spáni. 1946 varð hann ritstjúri „Dimokratis", sem er aðalblað Framfara- flokksins. 1949 var hann kosinn aðalritari flokksins. 1955 var flokkurinn bannaður, þegar ofsóknir brezka auðvaldsins voru harðastar. Allan þann tíma starfaði Papaioannu leynilega, unz bannið var afnumið í des. 1959. 1960 var bann kosinn á þing hins nýstoínaða lýðveldis.I Nú er liðið hálít annað ár síðan Kýpur var lýst óháð lýðvekli. Allan þann tíma hefur hið unga ríki orðið að berjast við mikil efna- hagleg og stjórnarfarsleg vandamál, er eiga rót sína að rekja til hinnar löngu nýlendukúgunar og urðu ennþá flóknari við samn- ingana í Zúrich. (Þar voru samningarnir um lýðveldisstofnunina gerðir. Ritstj.). Brezku nýlenduherrarnir, sem enn halda herstöðvum á eynni, létu unga lýðveldinu mjög lítilfjörlegt efnahagslíf í arf. Heildarfram- leiðsla landsins var metin á 78 milljónir sterlingspunda, en hallinn á utanríkisviðskiptunum var 22 milljónir punda. Dýrtíð var mikii. Tala atvinnuleysingja var yfir 10.000. Það sýnir vel hve frumstætt og fátæklegt efnahagslíf Kýpur var, að af heildartekjunum kom frá landbúnaðinum 23%, iðnaðinum 12%, námugreftri 12% og verzlun 10%. Efnahagslífið var að miklu leyti háð annars vegar störfum fyrir brezku nýlenduherrana og hins vegar gjaldeyrisgreiðslum Kýpurbúa, er búsettir voru erlendis, til frændfólks síns. Landbúnaðurinn er á lágu stig. Þriðjungur alls ræktaðs lands iil-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.