Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 35

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 35
liETTUR 227 um þróun til kommúnisma í Sovétríkjunum, samfara þeim áröngr- um, sem náðst hafa á sviði efnahagsmála, vísinda og tækni í lönd- um sósíalismans og harátta þeirra fyrir friðsamlegri sambúS þjóða, — allt þetla hefur komiS mörgum Kanadamanni til að Jita upp og hugsa ráð sitt. Við skulum ekki fara með ýkjur og segja að verkalýðsstétt Kan- ada sé á hraðri leið til vinstri. ÞaS er ekki. En það eru sýnileg mörg merki um fráhvarf frá stuðningi við auðvaldsflokkana, íhaldsflokk- inn og Frjálslynda flokkinn. Þetta er kosningaár. Þegar þetta er skrifað, er of snemmt að spá nokkru um úrslitin. En fólk er farið að spyrja, farið að leita að annarri stefnu en þeirri ríkjandi. Það er komin hreyfing á hugina, einkum varðandi frið eða stríð, samskipti Kanada og Bandaríkj- anna og í þá átt að móta sanna verkalýðsstefnu, sem hægt væri að ná sem víðtækastri eiíiingu um. Sjálfstæðismálin í öndvegi. Arangur umræðna, sem hófust 1940, hefur orðið sá að Kommún- istaflokkur Kanada liefur mótað skýrt í stefnuskrá sinni viðhorf sitt til innanlandsmála og stöðu Kanada út á við. ÁSur var spurn- ingin um leiðina til sósíalisma aðeins rædd með almennu, sérteknu orðalagi, en í stefnuskránni, sem birt var 1952, voru sjálfstæðismál Kanada sett í öndvegið. Þetta var nauðsynlegt vegna þeirra breyt- inga, sem orðið höfðu í afstæðum Kanada, Bretlands og Bandaríkj- anna eftir seinni heimsstyrjöldina. Þá hafði bandarískt fjármagn, sem strax 1919 hafði vaxið hinu brezka yfir höfuð, tengst svo kan- adísku auðmagni, að myndazt hafði nýtt ríkjandi afl í efnahagslífi landsins. Kanda hefur í æ ríkara mæli orðið hráefnalind fyrir Bandaríkin og samtímis innflytjandi iSnaðarvarnings þaðan. Afleiðingin hefur orðið verri lífskjör þar en í Bandaríkjunum. í stefnuskráruppkast- inu var bent á hvernig Kanada verður að þola efnahagsleg yfirráð erlends ríkis, Bandaríkjanna. Það gerir málin flóknari að Kanada er ekki nýlenda, heldur ann- ars flokks imperíalistískt ríki. Menn hafa því rætt ýtarlega hver áhrif stefnuyfirlýsingin um sjálfstæðismál landsins myndi hafa á baráttuna gegn innlendu einokunarauðvaldi. Myndi barátta gegn yfirráðum Bandaríkjanna veikja baráttuna gegn þorgarastéttinni í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.