Réttur


Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 21

Réttur - 01.09.1962, Blaðsíða 21
U lí 'l’ T U R 213 sagt: á því að þjarma að hag þessara 90% og auka arðránið á þeim byggist einmitt gróðavon og gróði auðvaldsins. Höfuðvandamál alþýðuheimilanna eru tvö — og þó í raun- inni eitt: of lítil /caupgeta tímakaupsins og of langur vinnutími, sem sviptir þorra launþega þeirri nautn menningar, félagsskapar, fjöls/cyldulífs, sem virkilegur frítími veitir. Orsökin að hvoru- tveggja er hin sama: kaupmáttur launanna jyrir 8 tíma vinnudag er alltof lágur. — lslenzkir verkamenn og aðrir launþegar búa nú við lengstan vinnudag í Evrópu. Voði er framundan fyrir íslenzka alþýðumenningu og félagslíj, ej ekki verða tajarlausar breytingar hér á. Höjuðatriðið í íslenzkum efnahagsmálum er að hœkka svo kaup- getu tímakaupsins, að 8 stunda vinnudagur nœgi til að framfleyta fjölskyldu launþega. Þó umbylta þurfi öllu íslenzku efnahagslífi, þá verður þetta mark að nást. í afstöðunni til efnahagskerfisins kemur fram hin djúptæka and- staða okkar sósialista við auðvaldið og efnahagsstefnu þess, — hinar algeru mótsetningar í tilgangi efnahagskerfisins.: Auðvaldið og formœlendur þess berjast nú fyrir því og apa þar allt ejtir útlendum auðvaldsfyrirmyndum, að beygja allt íslenzkt ejnahagslíf undir peninga- og gróðasjónarmið sitt. Það myndi hafa þœr ajleiðingar, sem þegar bryddir á, — að gera yfirstéttina lítil- siglda broddborgara, er keppa hver við annan í snobbisma og „fín- heitum“, — gera alþýðuna undirorpna vinnuþrœldómi, sem lokar henni smált og smátt al/a menningarlega útsýn, — og að lítillœkka íslenzku þjóðina, minnka hana andlega, setja lágkúru auðvalds- liyggjunnar í stað þeirrar reisnar manngildisins, sem hefur ein- kennl hana. „AUÐVALDSÞJÓÐ ER HÖRMULEGAST SNAUГ, segir Stephan G. Stephansson. Islenzk þjóð hefur verið mikil þjóð, þó fámenn sé, mikil fyrir baráttu sína, menningu sína, þrotlausa viðleitni til að hefja sig upp yjir andlega smœð og siðferðilegan vesaldóm. Leit hennar að verðmœtum manngildis og fegurðar hefur verið andstaðan við broddborgarastefnu auðhyggjunnar, hroka yfir- stéttanna. Þegar Halldór Kiljan Laxness lýsir anda hins fátceka al- þýðuskálds segir hann: „Þessi andi var kvilcan í lífi þjóðarinnar gegnum alla söguna, og það er hann sem hefur gert þetta fátœka eyland hér vestur í hafinu að slórþjóð og heimsveldi og ósigrandi jaðri lieimsins.“ — Og nú er peningahyggja auðvaldsins að byrja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.