Réttur


Réttur - 01.09.1962, Page 78

Réttur - 01.09.1962, Page 78
270 R E T T U R 1950 var iðnaðarframleiðsla Sovétrikjanna 30% af iðnaðarfram- leiðslu Bandarikjanna. Nú er hún yfir 60%. — Það cr greinilegt hvert stefnir. Eftir 20 ór munu Sovctrikin framleiða tvöfalt meiri iðnaðarafurðir en öll lönd utan heimskerfis sósialismans gera nú. Fró „góðæri" til krcppu i auðvaldsheiminum. Arið 1961 táknaði víðast hvar í auðvaldsheiminum þróun frá „góðæri“ (uppgangstíma, ,,konjunktur“) til kreppu. I Bandaríkjunum minnkar í sífellu notkun framleiðslutækjanna. Járnframleiðslan vinnur aðeins með hálfum afköstum. Bíla- og raf- tækja-framleiðslan notar afkastagetu framleiðslutækjanna aðeins að 60 til 70%. Stöðnun efnahagsþróunar einkennir og Kanada og Bretland. Á árinu 1961 óx iðnaðarframleiðsla Kanada aðeins um tæp 2%, Bret- lands bara um 1,2%. Stálframleiðsla Efnahagsbandalagslandanna sex óx 1961 aðeins um 0,6%). Stálframleiðsla Vestur-Þýzkalands minnkaði um 1,9%, Belgíu um 2,6%. Auðvaldið mun rcyna oð nó sér niðri ó verkalýðnum og hróefnaframleiðendum. Auðvald Ameríku og Evrópu mun herða því meir að verkalýðn- urn og þeim, sem framleiða hráefnin, — með jiví að lœkka launin og verðið á hráefnunum, — jwí meir sern krepputeiknin gera vart við sig. Auðvaldið hefur lengi leikið j>ann leik að arðrœna nýlend- urnar, — líka hráefnalönd eins og lsland — rneð jwí að lœkka verðið á hráefnum jreirra (eins og Unilever-hringurinn nú lœkkar verðið á síldarlýsi utn helrning á einu ári), — en hœkka verðið á iðnaðarframleiðslunni. A timabilinu 1953 til 1961 hækkcði heimsmarkaðsverð þeirra iðnaðarafurða, sem aðallönd auðvaldsins flytja út, um 10%, — en verðið ó hrócfnum þeim og matvælum, sem landbúnaðarlöndin og hróefnolöndin selja, lækkaði um 8 til 9%. Ef tekinn er styttri timi, fró 1958 til 1961, þó hækkaði útflutningsverð iðnaðarvora fró aðalauðvaldslöndunum um 1 %, en verð ó útflutningsvörum vanþró- uðu hróefnalandanna lækkaði um 5%. Laun iðnverkamanna í Argenlínu eru aðeins sjötti hluli af laun- um iðnverkamanns í Bandaríkjunum, í Chile aðeins tíundi hluti,

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.