Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 76

Réttur - 01.11.1965, Síða 76
284 RETTUR gagntekur afstöðu inannsins til vinnu sinnar, til hlutanna sem hann neytir, til náunga hans og sjálfs sín.“ Hvað er firring? Til þess að skilgreina nánar hugtakið firring eða fremd getur verið gagnlegt að aðgreina það frá öðrum hliðstæðum er vísa til ekki ósvipaðra kennda. í fyrsta lagi má ekki rugla því saman við sálrænan, einstaklings- bundinn afbrigðileika sem stafar af arfbundnum eiginleikum ellegar óeðlilegum uppeldisskilyrðum. Til dæmis má taka barn eða ungling sem sakir einhverra áberandi líkamslýta hverfur inn í sjálft sig og einangrar sig frá umhverfinu; eða barn sem orðið hefur afbrigði- legt, einrænt og ófélagslynt af óheilbrigðum uppeldisaðstæðum. I öðru lagi er fremdarhugtakið oft tengt félagslegri einangrun eða einsemd, en það er langtífrá að allir einsamir menn séu firrtir, sem kallað er. Einsemdin getur oft verið auðgandi fyrir reynslu mannsins og sjálfsskynjun. Ekki má heldur samsama firringuna þjóðfélagslegri ringulreið, óreglu eða skipulagsleysi með því að hennar gætir ekki síður (jafn- vel fremur) í þrælskipulögðum skriffinnskustofnunum eða -þjóð- félögum. Eitt af megin birtingarformum firringarinnar er missir sjálfs- skynsins. Firrtur maður er ófær um að skynja sjálfan sig sem skap- andi og starfandi einstakling sem liefur örlög sín að nokkru leyti í höndum sér. Félagssálfræðingar hafa sýnt fram á að öflun sjálfs- skynsins er ekki síður félagslegur en einstaklingsbundinn ferill. Eitt af höfuðskilyrðum hennar er að einstaklingur.inn komist þegar ó barnsaldri í eðlilegt víxlverkunarsamband við aðra, þannig að hann geti séð sig í hlutverki annarra. Sagt hefur verið, að þegar mað- urinn fer að skynja sig sem annan, hætti hann að vera einn. Hér er ekki hægt að fara nánar út í þetta atriði, en við höfum fyrir satt að maður sem eigi kemst í skapandi, gagnverkandi samband við aðra öðlast aldrei skýrt sjálfsskyn. Hann er og verður skorinn frá rótum sköpunarmegundar sinnar og tapar þannig hluta af sjálf- um sér. Því er það að hin kvíðvænlega spurning: „Hver er ég?“ sækir fast á hinn firrta mann. Svo aftur sé vitnað til Eric Fromms: „Firrtur maður er sá sem skynjar eigi sjálfan sig sem miðdepil heimsins, sem gjöranda sinna eigin athafna, heldur eru gjörðir hans og afleiðingar þeirra orðn.ir herrar sem hann hlýðir og jafnvel dýrkar. Hinn firrti maður kemst úr snertingu við sjálfan sig á sama
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.