Réttur


Réttur - 01.11.1965, Síða 101

Réttur - 01.11.1965, Síða 101
RETTUR 309 fjær og ég fann að heilagleiki hans yfirskyggði mig ekki lengur. Eg vissi þó af honum, svona álengdar, og við vorum sáttir, þrátt fyrir allt. Einhvern veginn fannst mér sem hann væri ekki út af eins heilagur og ég hafði haldið hann vera. Mér fannst sem við báðir myndum hafa gott af því að fjarlægjast hvor annan um sinn. Eg minntist þess, er ég hafði lesið í Hávamálum: Ljúfur verður leiður ef lengi situr annars fletjum á. Jafnvel þá, þetta eftirminnilega kvöld, skildist mér, að guð vissi livað hann var að fara, þegar hann daufheyrðist við því kalli mínu að gera mig að lærðum manni, heilögum, þjónandi í hans víngarði. Þegar ég hafði gert mér þetta Ijóst, fannst mér sem þungu fargi væri af mér létt. Ég var orð.inn nýr maður. Sennilega ekki betri maður, ef til vill eitthvað verri, en nýr maður engu að síður. Mér fannst ég vera léttur á mér eins og nýrúinn gemlingur á vordegi, sem hleypur frjáls og fagnandi í átt til afréttarins. Ég fann, að það var lífið sjálft, hið jarðneska lif, með öllum sínum vonum, vonbrigðum, vinnu og annríki, sem var að kalla á mig, kalla á mig burt frá guði, burt frá bænagerðum og tilbeiðslu, burt frá heilagleikanum. En ég vissi, að glíman við hákarlinn var hafin, en ég kveið ekki lengur fyrir þeirri glímu. Ég fann, að ég myndi finna gleði mína í önn og striti hins daglega lífs og í þeirri baráttu, sem því fylgdi. Margt hefur gerzt, margt hefur breytzt og margir sviplibyljir hafa farið um sál mína þá rúma fjóra áratugi, sem liðnir eru síðan þetta gerðist. Þó er eitt, sem enn stendur óbreytt: Varanlegasta gleði lífs míns öll þessi ár hefur verið glíman við hákarlinn, þ. e. hin líkamlega vinna, já jafnvel þótt hún á stundum liafi reynzt mér erf.ið og gengið nærri þreki mínu. I>ví er það að enn í dag get ég leikið við þá hugsun að þegar a'vin er öll, muni ég geta sýnt vinnulúnar hendur og sigggróna lófa inér til réttlætingar, þegar ég stíg fyrir dómara allra tima.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.