Réttur


Réttur - 01.11.1965, Page 119

Réttur - 01.11.1965, Page 119
RÉTTUR 327 bjónvarpstæki í notkun, en 15 árum síðar, 1963, voru þau orðin 150 milljónir. Þar með var sjónvarpið orðið almennasta tækið til menningarmiðlunar. Utvarp, kvikmyndir og sjónvarp koma almenningi í langtum meiri snertingu við listina en hinar hefðbundnu leiðir. I sjónvarp- inu sér og heyrir almenningur flutning á óperum í Scala eða Stóra leikhúsinu á afskekktustu stöðum, þar sem slíkt var áður óhugsandi. Og samt verða þær raddir æ háværari er telja að listin tapi sínu upprunalega eðli við áhrifin frá þessu fjölmiðlunartæki, verði hlut- laus skemmtun sem staðli áheyrendur. An efa hefur iðnaðarframleiðslan viss áhrif á listina, og ekki aðeins í auðvaldslöndunum. Skáldsöguritun var og verður meira eða minna mál höfunda. En gerð kvikmyndar eða sjónvarpsdag- skrár, sem er sameiginleg vinna margra manna og mikil fjárfest- ing, krefst meiri varfærni af ótta v.ið fjárhagsáhættur og leiðir það oft til þess að farnar eru frekar troðnar slóðir. Þessar aðstæður binda oft hendur höfunda og valda þeim miklum örðugleikum í sköpunarstarfi, krefjast af þeim ákveðinnar málamiðlunar og vissr- ar samræmingar, sem svo aftur hlýtur að verka á almenning. Lista- menn finna oft sárt til þessa og nægir að lesa frásagnir margra vest- rænna kvikmyndastjóra því til sönnunar. Það er ekki tilviljun að í vestrænum Iöndum eru bornar fram kröfur til hins opinbera um eftirlit með sjónvarpi til mótvægis gegn verzlunarsjónarmiðinu. I löndum sósíalismans er þessu öðru vísi farið. Einn.ig hér gerir iðnaðarframleiðslan ákveðnar kröfur til listamanna og listfram- leiðslunnar. En í sósíalískum löndum ráða ekki sölusjónarmið því hvort þessi eða hin leiðin við gerð kvikmynda eða sjónvarpsdag- skrár er farin. Þar ræður mestu þekkingarstig og stefnufesta við- komandi stofnunar og höfundurinn sjálfur. Það var Jjví engin til- viljun að á 20 ára afmæli þjóðnýtingar kvikmyndaiðnaðarins í Tékkoslovakíu að kvikmyndastjórar voru spurðir um, hvaða þýð- ingu þeir teldu að þetta spor hefði haft. Svör þeirra voru yfirleitt á þá Ieið, að það hefði einmitt gert fært að nálgast kvikmyndina sem list og ekki söluvarning. Þetta segir að vísu ekkert um það, hvernig þetta tækifæri hafi verið nýtt, en það er komið undir menn- ingarlegu og pólitísku ástandi og viðurkenningu á kvikmyndum sem listgrein. ■ Hvað fjölmiðlunartækjum viðkemur er það ekki formið heldur áhrifasviðið og styrkleiki áhrifanna sem mestu máli skiptir. Og þó birtast í þessum formuin einkar skýrt félagsleg og pólitísk vanda-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.