Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 30

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 30
MAGNÚS KJARTANSSON: r Aætlanirnar standast ekki Úr umræðum um alúmínmálið á þingi. [Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráðherra flutti á kvöldfundi á alþingi 15. desember 1965 skýrslu um alúmínsamningana. I umræðunum á eftir gagn- rýndi Magnús Kjartansson hvað skýrslan hefði verið stuttaraleg og efnislítil, og væri ekki annað unnt en líta á hana sem enn eina tilraun til að komast hjá almennum efnisumræðum á þingi og meðal almennings, eins og verið hefði ríkisstjórninni sérstakt keppikefli frá upphafi. Síðan komst Magnús m. a. svo að orði í ræðu sinni:! Mál þetta hefur alla tíð verið í höndum ríkisstjórnarinnar og embættismanna hennar einvörðungu, og munu sumir embættismenn- irnir raunar hafa ráðið mestu um allan gang málsins. Allt til þessa dags hefur engin ákvörSun veriS tekin á alþingi um samningagerS þessa og engin kjörin þingnefnd hefur fjallaS um máliS. Alþingis- menn hafa aSeins fengiS aS fylgjast meS gerSum og ákvörSunum annarra, birtar hafa veriS skýrslur munnlegar og skriflegar nokkrum sinnum, auk þess sem stjórnskipuS nefnd þingmanna úr öllum flokk- um hefur fengiS nánari kynni af málavöxtum. En þessi þingmanna- nefnd hefur ekki aS neinu leyti haft ákvörSunarvald og ekki fariS sjálf meS neina samninga. Skýrslur þær sem þingmenn hafa fengiS hafa langtímum saman verið' trúnaSarmál, sem ekki var ætlazt til aS rædd væru opinberlega og almenningur fengi vitneskju um, og ég veit ekki betur en fulltrúarnir í þingmannanefndinni séu enn bundnir þagnarheiti um ýms atriSi. Og ætlun ríkisstjórnarinnar er auSsjáanlega sú aS halda þessum vinnubrögSum áfram allt til loka. Á Alþingi Islendinga er einvörSungu litiS sem atkvæSavél og af- greiSslustofnun, hér á aS lokum aS fást formlegur stimpill á verk annarra. Slíkar starfsaSferSir eiga ekkert skylt viS eSlileg þing- ræSisleg vinnubrögS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.