Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 90

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 90
90 RETTUR spegill, sem þjóðin verður að þora að horfa í. En þegar vel valið heitið, „I heið- inni,“ er lesið, fer vart hjá því að einhverjir hugsi til þeirra heiðarbýla, sem voru fyrir einni kynslóð síðustu útvígi islenzkrar bændamenningar gegn óbyggðunum í viðleitninni við að byggja landið. En nú heitir „I heiðinni" versta miðstöð þeirrar er- lendu spillingar, sem ógnar þjóðmenn- ingu vorri meir en flest annað sem hún hefur átt í höggi við. Sveinn Skorri Höskuldsson: GESTUR PÁLSSON. Ævi og verk. I—II. — Bókaút- gáfa Menningarsjóðs. Rvík 1965. Það er líklega táknrænt fyrir sjúk- legt ástand í menningarmálum vor- um, live illa jiessari ágætu bók hefur verið tekið af sumum ritdómurum. Það gengur jafnvel það langt að einn af æðstu mönnum landsins finnur ástæðu til þess að fara að hnýta í Gest Pálsson, til þess að gera lítið úr honum í samanburði við aðra „Verðandi“-menn eins og Ilannes llafstein og Einar Kvaran. Það ligg- ur við að það minni mann á það of- stæki, þegar annar af æðstu mönnum landsins fór í útvarpið til þess að reyna að telja þjóðinni trú um að „Sturla í Vogum" Guðmundar Haga- lín væri hið mikla meistaravcrk í samanhurði við lélegt áróðursrit, er liéti „Sjálfstætt fólk“ eftir þann for- dæmda mann Halldór Kiljan Laxness, setn Menningarsjóður eðlilega varð að liætta við að gefa út! Þessi ævisaga og skilgreining rita Gests Pálssonar er vel og aamvizku- samlega unnin. Sveinn Skorri á heið- ur skilið og þakkir fyrir að hafa lagt í þetta rnikla verk. Það er heiðar- lega unnið: hér er ekki á ferðinni óheiðarlegt áróðursrit eins og Hann- esar saga Hafsteins hjá Kristjáni Al- bertssyni, heldnr vísindalega unnið verk. I þessu riti er að finna einmitt þá undirstöðu, sem listamenn og þjóð- félagslega gagnrýninn rithöfundur getur byggt á og unnið úr. Slíkur maður þyrfti ekki að óttast að stað- reyndum væri stungið undir stól eða frásögn öll lituð. En snillingar í slík- um greinum, t. d. á borð við Stefán Zweig eða Georg Lukacs eða Franz Mehring eru ekki á hverju strái. Og þegar vísindamenn leggja aðra eins vinnu á sig og þá, er býr að baki þessarrar bókar, þá ber að taka því með þökkum og meta það framlag, sein þetta verk er til íslenzkrar bók- nienntasögu. Íslenzkar bókmenntir eiga sannar- lega Gesti Pálssyni mikla þakkar- skuld að gjalda. Hann var mestur listamaðiir þeirra Verðandi-manna, — og er Jjá ekki lítið sagt. En þrátt fyrir |)á ágætu smásagnahöfunda, sem Island hefur eignazt á 20. öld, Jiá liefur samt enginn þeirra enn farið frain úr Gesti að listfengi, þótt þcir beztu kunni að jafnast við hann. Sósíalistisk verklýðshreyfing Is- lands má sérstaklega vera Sveini Skorra liakklát fyrir Jiessa ævisögu Gests. Hann gerir síður en svo nokkr- ar tilraunir til þess að draga úr því að Gestur hafi verið sósíalisti, lieldur færir þvert á móti fram áður óþekktar sannanir fyrir Jiví. Mörgum veitist erfitt að skilja hvernig Gestur sem sósíalisti gat ver- ið ritstjóri Suðra, hálfgerðs embættis- mannablaðs. En menn verða að muna að Jiau þrjú þjóðmálasvið, sein sósíal- istum nú finnst sjálfsagt að fari sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.