Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 90
90
RETTUR
spegill, sem þjóðin verður að þora
að horfa í.
En þegar vel valið heitið, „I heið-
inni,“ er lesið, fer vart hjá því að
einhverjir hugsi til þeirra heiðarbýla,
sem voru fyrir einni kynslóð síðustu
útvígi islenzkrar bændamenningar
gegn óbyggðunum í viðleitninni við
að byggja landið. En nú heitir „I
heiðinni" versta miðstöð þeirrar er-
lendu spillingar, sem ógnar þjóðmenn-
ingu vorri meir en flest annað sem
hún hefur átt í höggi við.
Sveinn Skorri Höskuldsson:
GESTUR PÁLSSON. Ævi
og verk. I—II. — Bókaút-
gáfa Menningarsjóðs. Rvík
1965.
Það er líklega táknrænt fyrir sjúk-
legt ástand í menningarmálum vor-
um, live illa jiessari ágætu bók hefur
verið tekið af sumum ritdómurum.
Það gengur jafnvel það langt að einn
af æðstu mönnum landsins finnur
ástæðu til þess að fara að hnýta í
Gest Pálsson, til þess að gera lítið
úr honum í samanburði við aðra
„Verðandi“-menn eins og Ilannes
llafstein og Einar Kvaran. Það ligg-
ur við að það minni mann á það of-
stæki, þegar annar af æðstu mönnum
landsins fór í útvarpið til þess að
reyna að telja þjóðinni trú um að
„Sturla í Vogum" Guðmundar Haga-
lín væri hið mikla meistaravcrk í
samanhurði við lélegt áróðursrit, er
liéti „Sjálfstætt fólk“ eftir þann for-
dæmda mann Halldór Kiljan Laxness,
setn Menningarsjóður eðlilega varð
að liætta við að gefa út!
Þessi ævisaga og skilgreining rita
Gests Pálssonar er vel og aamvizku-
samlega unnin. Sveinn Skorri á heið-
ur skilið og þakkir fyrir að hafa lagt
í þetta rnikla verk. Það er heiðar-
lega unnið: hér er ekki á ferðinni
óheiðarlegt áróðursrit eins og Hann-
esar saga Hafsteins hjá Kristjáni Al-
bertssyni, heldnr vísindalega unnið
verk.
I þessu riti er að finna einmitt þá
undirstöðu, sem listamenn og þjóð-
félagslega gagnrýninn rithöfundur
getur byggt á og unnið úr. Slíkur
maður þyrfti ekki að óttast að stað-
reyndum væri stungið undir stól eða
frásögn öll lituð. En snillingar í slík-
um greinum, t. d. á borð við Stefán
Zweig eða Georg Lukacs eða Franz
Mehring eru ekki á hverju strái. Og
þegar vísindamenn leggja aðra eins
vinnu á sig og þá, er býr að baki
þessarrar bókar, þá ber að taka því
með þökkum og meta það framlag,
sein þetta verk er til íslenzkrar bók-
nienntasögu.
Íslenzkar bókmenntir eiga sannar-
lega Gesti Pálssyni mikla þakkar-
skuld að gjalda. Hann var mestur
listamaðiir þeirra Verðandi-manna,
— og er Jjá ekki lítið sagt. En þrátt
fyrir |)á ágætu smásagnahöfunda, sem
Island hefur eignazt á 20. öld, Jiá
liefur samt enginn þeirra enn farið
frain úr Gesti að listfengi, þótt þcir
beztu kunni að jafnast við hann.
Sósíalistisk verklýðshreyfing Is-
lands má sérstaklega vera Sveini
Skorra liakklát fyrir Jiessa ævisögu
Gests. Hann gerir síður en svo nokkr-
ar tilraunir til þess að draga úr því
að Gestur hafi verið sósíalisti, lieldur
færir þvert á móti fram áður óþekktar
sannanir fyrir Jiví.
Mörgum veitist erfitt að skilja
hvernig Gestur sem sósíalisti gat ver-
ið ritstjóri Suðra, hálfgerðs embættis-
mannablaðs. En menn verða að muna
að Jiau þrjú þjóðmálasvið, sein sósíal-
istum nú finnst sjálfsagt að fari sam-