Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 2

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 2
2 RETTUR aí malaríu, en tvær og hálf milljón barna dó úr henni síðasta ár. Helmingur bamanna í þessum löndum kemur aldrei í slcóla og flest verða að fara að vinna áður en þau eru 12 ára. — Og hér er ekki (þetta er úr skýrslum barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna) rætt um þá fullorðnu eða alla þá, sem Bandaríkjastjórn nú lætur myrða í Vietnam. Vér íslendingar höfum sérstöðu meðal allra Norðurálfu- þjóða í þessu máli: Vér vorum fram á þessa öld þjóð í spor- um þessara þjóða: arðrænd, kúguð og svelt. Og vér svíkjum sjálfa oss, foi'tíð vora og forfeður, ef vér berjumst ekki með þessum þjóðum á vettvangi þeim, þar sem þetta mál á fyrst og fremst að ræðast, — á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Það er rétt fyrir oss að spyrja sjálfa oss, er vér hefjum sJíkt starf, sem heiður vor liggur við að vér rækjum: Hvernig hefði Jón Sigurðsson forseti gert þau reikningsskil fyrir hin- ar rændu þjóðir, sem hér þarf að gera? Til þess að svara því skulum vér rifja upp hvernig hann gerði reikningsskil fyrir hönd hins arðræna íslands gagn- vart ræningjunum við Eyrarsund: einokunarkaupmönnum og ríki Dana. Jón Sigurðsson forseti gerði upp reikningana fyrir íslands hönd þannig, að hann krafðist þess að Danir endurgreiddu allt, sem þeir hefðu grætt á einokunarverzluninni við Island í 250 ár, — grætt á því að borga of lágt verð fyrir íslenzkar afurðir og setja of hátt verð á þær úilendu. Og hann reikn- aði nákvæmlega út hvílíkar fjárupphæðir þetta voru. — Jón Sigurðsson forseti krafðist ennfremur alls andvirðis jarðanna, sem lagðar liöfðu verið undir konung og seldar. — Og Jón Sigurðsson vissi livað hann var að gera með því að gera þessar kröfur og fleiri. Hann vildi knýja Dani til að borga íslandi, fátæku og félausu, það miklar fjárupphæðir að þjóðin eignaðist nokkurt fjármagn tiJ þess að geta reist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.