Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 87

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 87
RÉTTUR 87 skilningi og samúð, — svo það birt- ist í öllu sinnuleysi sinu og andleg- nm ömurleik, þegar ungi maðurinn kemur með útvarpið sitt. Það er eftirtektarvert tímanna tákn að Jakobína Sigurðardóttir, önnuin kafin bóndakona norður í Mývatns- sveit, skuli skrifa beztu skáldsöguna úr Reykjavíkurlífinu. En hún hefur alla þjóðarerfð vora í blóðinu. Og hún veit livað hún vill. Hún veldur þeim viðfangsefnum fullkomlega, sem hún glímir við. Jakobína er eftir útkomu þessarrar bókar ekki aðeins orðin bezta skáld- kona Islands fyrr og síðar. Hún er einnig orðin eitt þeirra skálda, er vcldur fjölbreyttustu listformi, sam- tímis því sem liún hefur svo mikið að segja. Hún sér sannleikann: hvern- ig þjóðfélagið er, og hefur bæði kjarkinn og listrænu hæfileikana til að birta þann sannleika í sögum og kvæðum. Það er táknrænt fyrir smæð ís- lenzkrar borgarastéttar, að fulltrúar Alþingis í úthlutunarnefnd lista- mannalauna skuli ekki hafa smekk eða að minnsta kosti riddaraskap til þess að veita þessarri skáldkonu hæstu verðlaun sín, þótt þeir lúti það lágt að hefna sín pólitískt á karl- skáldum þeint, sem ergja þá með á- deiluskáldskap sínum. Jóhannes úr Kötlum: — Vinarspegill. — Heims- kringla. — Reykjavík 1965. Þessi bók er miklu meira en Vinar- spegill, svo ágætur sem hann er. Hún er heill aldarspegill, hver skarpa skil- greiningin á fætur annarri af andleg- um og pólitískum fyrirbærum aldar- innar, innfjálgar og fagrar lýsingar skálda og verka þeirra, innlifun í alla glímu manna og hreyfingar við liin vandasömu viðfangsefni þessarr- ar viðburðarríkustu og umhleypinga- sömustu aldar tslands. Þessi bók mun ekki aðeins verða komandi sagnfræð- ingura, er um öld vora rita, hin þarf- asta hug-vekja, hún mun líka öllum núlifandi samherjum kær förunaut- ur og vinur. Þessi bók er þrungin slíkri ódrep- andi trú á land og þjóð, slíkum kjarki í boðskapnum, slíkri inálsnilld í flutningnum, að það má mikið vera, ef margur á ekki eftir að hugsa til kvæðanna og kaflanna allra í henni líkt og Þorsteinn forðum til rímn- anna: „Jeg á mart að þakka þeim, þeir hafa hjartað varið.“ Adcilusögurnar siðustu Jóhannes Helgi: Svört messa. Ingimar Erlendur Sigur&s- son: Borgarlíj. Jón jrá Pálmholti: Orgel- smi&jan. Helgafell. Reykjavík. 1965. Þjóðfélagslega ádeiluskáldsagan ís- lenzka hefur eftir stríðslok 1945 eink- um beitt sér að vandamálum byrj- andi stríðs og hernáms eða jafnvel atvinnuleysis krepptiáranna. 1 öllum licssum sögum (t. d. „Atomstöð" Ilalldórs 1948, „Gangvirki" Ólafs Jó- lianns 1955, „Veginum frá brúnni" eftir Stefán Jónsson 1962) var aðal- persónan sveitamaðurinn (— eða -konan), sem var að brjótasl um í andlegum viðjum borgarlífsins og mótsögnum. Sögurnar voru tiltölulega hófsamar skilgreiningar þessa nýja mannlífs og vandamála þess. Og slfk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.