Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 69

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 69
R É T T U R 69 leið og ég setti fram mitt persónulega mat á reynslunni af klofningi alþjóðlegu verklýðshreyfingarinnar, að nú væru skapaðar forsendur fyrir sigri sósíalismans í Evrópu með friðsamlegu móti og fyrir sameinuðum flokki sósíalista. En 'þá rétt á eftir skall á kalda stríðið og allt það andlega styrjaldarástand, er því fylgdi. Er þeirri orrahríð slotaði nokkuð 1955, reyndi Sósíalistaflokkurinn strax að koma á samstarfi við Alþýðuflokkinn og lagði til á flokksþingi sínu 1955 að „koma á kosningabandalagi Sósíalistaflokksins, Alþýðuflokksins og Þjóðvarnarflokksins, þannig að þeir bjóði fram sem einn kosn- ingafIokkur.“ Alþýðuflokkurinn kaus þá heldur að bjóða fram raun- verulega sem einn kosningaflokkur með Framsókn, en Sósíalista- flokkurinn myndaði Alþýðubandalagið með þeim Alþýðuflokks- mönnum, sem reknir voru úr Alþýðuflokknum fyrir að vilja sam- starf við Sósíalistaflokkinn. Eftir 1958 lenti svo Alþýðuflokkurinn raunverulega í því að bjóða fram í verklýðsfélögunum sem einn kosningaflokkur með íhaldinu. Eftir 1963 er þetta ástand hinsvegar allt að gerbreytast. Samtímis því sem kalda stríðinu linnir erlendis, hefur hættan á borgaralegu tvíflo'kkakerfi á íslandi, sem Framsókn tók auðsjáanlega að stefna «ð eftir kosningarnar 1963, vakið marga menn í verklýðsflokkun- um til umhugsunar um nauðsyn pólitísks samstarfs og einingar í verklýðshreyfingunni. Samtímis hefur og hjaðningavígum í verk- a framkvænnt hins sósíalistiska lýðræðis eftir leiðum Jjingræð'is eða öðrum l't'im löglegtim leiðum, sem við eiga í hverju landi, sem lýðréttindi veitir, í 1 rausti þess, að sakir valds og áhrifa sósíalisinans og lýðfrelsishreyfingarinnar 1 heiminum, fái hann óáreittur að framkvæma stefnu sína strax og hann hefur unnið meirihluta þjóðarinnar til fylgis við hana. (Hér kom neðanmáls: En þótt slíkur saineiningarflokkur sósíalista sé mjög æskilegur, þá er framkvæmd sosíalismans einnig htigsanleg af fleiri flokkum, er liefðu nána samvinnu um haráttuna fyrir algerum sigri lýðræðisins á hverju sviði þjóðlífsins af öðru, • ■ d. þjóðnýtingu hankanna í þetta sinn, námanna í annað sinn o. s. frv). En auðvitað mega lýðræðissinnar heims þrátt fyrir Jiessa gífurlega auknti mögu- leika friðsamlegrar þróunar, ekki sofna á verðinum gagnvart þeim afturhalds- öflum, sem enn dreymir urn að leiða yfir mannkynið alræði peningavaldsins, kreppur og nýjar styrjaldir. En |iað verður liinsvegar vart hægt nú, eins og gert var fyrir stríð, af einum þingmanni Sjálfstæðisflokksins, að nota það sem rök gegn framkvæmd sósíalismans á Islandi, að við yrðum að haga innanlands- stefnu vorri í samræmi við vilja ensku og þýzku ríkisstjórnanna, en ekki í samræmi við ákvarðanir íslenzku Jjjóðarinnar sjálfrar. Svona raunhæft var litið á þjóðfrelsi og lýðræði íslendinga þá af einuni af hinum hetri fulltrúum ís- lenzkrar horgarastéttar!44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.