Réttur


Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 62

Réttur - 01.01.1966, Blaðsíða 62
62 RÉTTUR öldinni. En í Kommúnistaflokki íslands hafði verkalýðurinn eignazt brautryðjendasveit, sem hvergi vægði né vék í þessu stéttastríði, harðsnúinn flokk eins og stéttaátökin þá kröfðust. Auðmannastéttin beitti ríkisvaldinu, lögreglunni og hvítliðum til þess að reyna að hæla niður eðlilegar kröfur verkamanna um atv.innu og brauð. Atvinnuleysisbaráttan leiddi til átaka og fangelsana í Reykjavík (des. 1930—jan. 1931. og aftur í júlí 1932) sem náðu hámarki í hinum sögulega slag 9. nóvember 1932, þegar Sjálfstæðisflokkur- inn hafði ákveðið að hefja allsherjarlaunalækkun og byrja með því að Iækka kaup þeirra atvinnulausra verkamanna, sem drógu fram lífið á viku atv.innubótavinnu á mánuði, úr 1.36 kr. á tímann niður í 1.00. Og frá þessu níðingsverki var ekki horfið fyrr en lögreglan hafði verið barin niður og yfirstéttin farin að óttast um völd sín. Núverandi forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, hefur réttilega kallað þau lífskjör, sem almenningur bjó við á þessu tímabili, „hel- víti“ í samanburði við lífskjörin nú. En Sjálfstæðisflokkurinn reyndi þá að gera alþýðu manna það helvíti enn heitara en það var og skara eld þess að köku atvinnurekenda þegar alþýðu skorti brauð. Það var ekki fyrr en eftir 1942 að sá flokkur lærði nokkuð. í kaupgjaldsbaráttunni var sama harkan. Hún náði hámarki sínu í átökunum á Akureyri og Siglufirði 1933 og ’34 („Novubardag- inn“*) og ,,Borðeyrardeilan“). Stóð þá annars vegar hinn róttæki verkalýður staðanna, en hinsvegar lögregla, hvítlið, atvinnurekendur og ofstækisfyllstu klofningsmenn úr verklýðsfélögum, sem stofnuð höfðu verið gegn gömlu verklýðsfélögunum, er voru undir komm- únistiskri forystu. Sigur hins róttæka verkalýðs í þessum átökum varð mjög afdrifaríkur. Auðmannastétt Reykjavíkur reyndi nú enn 1933—4 að knýja fram hugmynd sína um ríkislögreglu, til að beita gegn verkalýðnum í verkföllum. En eftir mikil átök á stjórnmálasviðinu varð sú tilraun að engu í framkvæmd. Þar hafði Alþýðuflokkurinn mótað kjörorðið rétt að undirlagi sinna vinstri foringja í kosningunum 1934: Krafan var „að afnema ríkislögregluna í vísu trausti þess að unnt sé að stjórna þessari friðsömu þjóð með þeirri mannúð og því réttlæti, að úr engum deilum þurfi að skera með hernaði og ofbeldi.“ Víða börðust verklýðsfélögin fyr,ir lífi sínu á þessum tíma, er *) Tryggvi Emilsson skrifaði grein um Novubardagann í 1. hefti Réttar 1965: „Verkfall í atvinnuleysi".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.